Samhentir og Vörumerking sérhæfa sig í sölu og framleiðslu á  umbúðum, miðum og ýmiskonar pökkunarlausnum  fyrir matvælaiðnað,  sjávarútveg, kjörvinnslur,  drykkjarvöru og mjólkuriðnað. Aðalþónustusvæði félagsins er Island og norðuratlandshafið, Samhentir vinna með helstu umbúðaframleiðendum í Evópu og Bandaríkjunum,  einnig selja Samhentir pökkunarvélar og pökkunarlausnir frá  þekktum vélaframleiðendum. Starfrækt er viðhaldsþjónusta fyrir vélbúnað sem Samhentir  selja. Félagið  á helmings hlutafjár í Tri-Pack  Plastics staðsett  í  Grimsby á Englandi sem framleiða Cool Seal umbúðir einnig Vestpack í  Vestmanna í Færeyjum sem er aðal  söluaðilli á  umbúðum  í  Færeyjum. Hja  félaginu starfa  80  manns á  Islandi og starfsemin er rekiní  9.200 fermetra húsnæði við Suðurhraun í Garðabæ,  einkunarorð Samhentra  er  „Allt  á  einum stað ” við viljum vera þekkt fyrir lipra og góða þjónustu við viðskiptavini.

 

 

 

Heimilisfang:
Sudurhrauni 4a
210 Gardabaer
Iceland

Vefsíða:
www.samhentir.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook
Instagram