Marel Fish er leiðandi fyrirtæki á sviði háþróaðra tækja og sambyggðra kerfa fyrir fiskiðnaðinn. Við bjóðum nýstárlegan búnað, kerfi og hugbúnað fyrir vinnslu á hvífiski og laxi, bæði ræktuðum og villtum, um borð í skipum og á landi. Frá upphafi höfum við verið í forystu þegar kemur að framförum á sviði matvælaframleiðslu. Við bjóðum fjölbreytta línu af háþróuðum vörum, lausnum og þjónustu til að fullvinna fiskinn fyrir fólk um allan heim.

 

 

 

 

 

Heimilisfang:
Austurhraun 9
210 Garðabær
Iceland

Vefsíða:
https://marel.com/

Samfélagsmiðlar:

Twitter
Facebook
LinkedIn
YouTube