Fiskmjölsverksmiðjur - Hèðinn hefur haft hönd ì bagga við nùtìmavæðingu allra hefðbundinna fiskmjölsverksmiðja à Íslandi, sér ì lagi við rafvæðingu þurrkunar. Hèðinn Protein Plant er byltingarkennd verksmiðja til framleiðslu à fiskmjöli og lýsi við fjölbreyttar aðstæður jafnt til sjòs og lands. Notar minni orku og tekur minnas plàss en àður hefur þekkst. Fàanleg ì nokkrum stærðum fyrir hràefni frà 7 till 270 tonn à sòlarhring. Rolls-Royce Marine Service Provider - Hèðinn annast alla þjònustu à Íslandi fyrir Rolls-Royce Marine. þar à meðal er sala bùnaðar og lausna frà Rolls-Royce Marine, uppsetning, endurnýjun, viðhald og viðgerðir.  Màlmiðnaður og vèltækni - Hèðinn er eitt stærsta fyrirtæki landsins ì màlmiðnaði og vèltækni.  Fyrirtækið býr yfir fyrsta flokks aðstöðu, fullkomnum vèlbûnaði og nýtur öflugra starfskrafta à þessu sviði.

 

  

 

Heimilisfang:
Gjahella 4
221 Hafnarfjörður
Iceland

Vefsíða:
https://hedinn.com/