Dælur og dælulausnir - DESMI - Tækni sem hefur reynst vel. DESMI framleiðir, afhendir og þjónustar dælur og dælulausnir fyrir ýmsa notkun, þar á meðal dælur í vélarrúm, jafnt stórar dælur fyrir stór gámaskip sem smærri dælur fyrir veiðiskip. Við framleiðum einnig stýribúnað fyrir kjölfestuvatn, sem er gerðarsamþykktur af Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) og bandarísku landhelgisgæslunni (USCG) og  er með minnsta fótsporið á markaðnum. Og OptiSave orkusparnaðarlausnir okkar eru réttu lausnirnar ef þið kjósið bestu aðlögun dælu- og viftuhraða að aðstæðum hverju sinni. Dælulausnir okkar eru þekktar fyrir góða nýtingu og áreiðanleika – þannig að ef þið eruð að leita að dælulausn sem endist árum saman án vandkvæða þá ættuð þið að velja DESMI-dælu.

Exhibiting with: / Sýnir með: Pavilion of Denmark

 
 

Heimilisfang:
Tagholm 1
Nørresundby
9400
Denmark

Vefsíða:
www.desmi.com

Samfélagsmiðlar:
Facebook
Instagram
LinkedIn
YouTube