Í nærri 70 ár hefur Baader þjónustað íslenska sjávarútveginn með fiskvinnsluvélum og þjónustu frá Baader ásamt því að framleiða okkar eigin vörulínu undir merkinu IS-Vélar. Með lausn fyrir allar greinar sjávarútvegsins er það stefna okkar að skapa langtíma og samkeppnishæfar lausnir fyrir viðskipavini með því að bjóða upp á fiskvinnsluvélar í hæsta gæðaflokki.

 

 

 

 

Address:
Hafnarbraut 25
Kopavogur
200
Iceland

Website:
www.baader.com