Atlas hf var stofnað af Ágeiri Valhjálmssyni. Ásgeir var eigandi og stjórnarformaður Atlas hf þar til í Desember 2002 þegar Ísgata hf keypti Atlas og sameinaðist undir nafninu Atlas Ísgata hf. Sem sienna varð Atlas hf.

Frá stofnun, hefur Atlas hf verið umfangsmikið fyrirtæki í þjónustu í sjávarútvegi og iðnaði. Innflutningur og sala á miklu úrvali véla og tækja hefur verið sérgrein Atlas í gegnum tíðina en Atlas hefur einnig verið umboðsaðili fyrir skipaviðgerðir og smíði í Pólandi, Spáni og Tyrklandi.

Auk vörumerkjanna sem Atlas hefur umboðsaðila fyrir er fyrirtækið einnig með alhliða varahlutaþjónustu og útvegun varahluta í flestar gerðir véla og tækja.

 

  

 

Heimilisfang:
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörður
Iceland

Vefsíða:
https://www.atlas.is/

Samfélagsmiðlar:
Facebook