Confederation of Icelandic Fisheries Companies

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru heildarsamtök sjávarútvegsfyrirtækja og málsvari þeirra, með það að tilgangi að stuðla að framförum í sjávarútvegi og sjálfbærri nýtingu fiskistofna, gæta hagsmuna félagsmanna við gerð kjarasamninga og taka þátt í alþjóðasamstarfi.   www.sfs.is/