islandbanki logo

Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum. Á erlendum mörkuðum leggur Íslandsbanki áherslu á lánveitingar til sjávarútvegs í Norður-Atlantshafi.

 

 

 

 

Heimilisfang:
Kirksjuandur 2
Reykjavik
155
Iceland

Vefsíða:
www.islandsbanki.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook
YouTube