Intrafish

IntraFish Media er í fararbroddi á sviði frétta- og upplýsingamiðlunar um sjávarfang og hefur hvatt til afburða í þeirri iðngrein í á þriðja tug ára. Skrifstofur IntraFish er að finna í Seattle, New York, Puerto Varas, Singapúr, Kuala Lumpur, Berlín, London og Höfðaborg auk ýmissa borga í Noregi. Til viðbótar hinum öflugu fréttamiðlum á sviði sjávarfangs, Intrafish.com, Intrafish.no og FiskeribladetFiskaren.no býður IntraFish upp á hlaðvörp og ýtarlegar skýslur om atvinnugreinina og stendur auk þess fyrir sínum eigin viðburðum. Þar má nefna Seafood Investor Forums í London og New York og hádegisverðarfundi leidðtoga á ráðstefnunum SENA í Boston, SEG í Brussel og Aqua Nor/Nor-Fishing í þrándheimi.

intrafish.com

ADDRESS
Sandbrogaten 5-7
5003
Bergen
Norway
+47 55 21 33 00
www.intrafish.com/contactus/