Mikil eftirspurn er enn eftir kælilausnum fyrir fiskiskip frá Kælismiðjunni Frost ehf., sem sérhæfir sig í frysti- og kælibúnði.

Nýverið hefur Frost ehf. á Akureyri gert samning við Ramma á Siglufirði um að hanna og smíða allan frystibúnað fyrir nýtt skip, sem hannað er af Nautic ehf. á Íslandi, euk þess að hafa hannað, þróað sett upp frystibúnað í risatogarann Lenin, sem er 121 metra langur, og tíu 81 metra löng systurskip fyrir Norebo.

Frost er einnig að hanna nýtt sjókælikerfi, krapakerfi og lestarkælingu fyrir þetta fiskiskip, sem verður smíðað í skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi.

Ef þú hefur áhuga á að sýna, styrkja, koma sem gestur eða flytja erindi á IceFish 2022, hringdu þá í +44 01329 825 335 eða sendu tölvupóst á info@icefish.is.

Sölumenn á Íslandi: Ómar Már Jónsson Tel: +354 893 8164 omar@icefish.is eða Bjarni Þór Jónsson GSM: +354 896 6363 bjarni@icefish.is

Frost Rammi