Á þessu nýja svæði verða í boði tilbúnir sýningarbásar á hagstæðu verði fyrir nýja sýnendur og minni fyrirtæki þannig að þau geti kynnt sér þá tengslamöguleika sem á sjávarútvegssýningin hefur upp á að bjóða. 

Nánari upplýsingar um pöntun sýningarbása á svæðinu fyrir smáfyrirtæki má fá með því að senda tölvuskeyti á icefish@icefish.is