Auk þess verður haldin setningarathöfn og þangað koma ýmsir háttsettir menn og mikilvægir gestir.

Íslenska sjávarútvegssýningin bætir stöðugt við sig og í ár verður haldin sérstakur kynningarfundur viðskipamanna og staðið verður fyrir þremur ráðstefnum, þar með talin fyrsta ráðstefna sýningarinnar.

Bæði sýningin sjálf og ráðstefnan verða einnig vandlega kynntar á félagsmiðlum á borð við Twitter, Facebook og LinkedIn.