Icefish Connect ráðstefnan verður haldin dagana 16. til 18. nóvember 2021. Hér er á ferðinni splunkuný sjávarútvegssýning á netinu með fjölbreyttu og grípandi innihaldi sem gefur jafnt gestum sem sýnendum tækifæri til þess að hittast og móta viðskipti.

Í þrjá daga geta bæði gestir og sýnendur nýtt sér frábær tækifæri til þess að mynda tengslanet, skipuleggja fundi og fylgjast með ráðstefnudagskránni, en þar á meðal er Icefish-ráðstefnan Fish Waste for Profit.

Gestir fá fullan aðgang að netráðstefnunni Icefish Connect, þar sem sérfræðingar flytja erindi og taka þátt í pallborðum á hverri málstofu. Að auki er aðaldagskrá Icefish Connect með kynningum, viðburðum og sýningum.

Einnig verður í boði stefnumótakerfi byggt á gervigreind sem parar saman áhugasama gesti og viðeigandi framleiðendur eða þjónustuaðila meðal sýnenda eftir því sem hentar þörfum þeirra. Þannig að þið getið hist og rætt það sem þú og fyrirtæki þitt vanhagar um.

Fylgist með okkur á TwitterFacebook og LinkedIn þangað til skráning hefst á Icefish Connect. Einnig er hægt að hafa samband í síma +44 1329 825335 eða sent tölvupóst á netfangið info@icefish.is

carousel2 (1)