fiskifrettir logo

Fiskifréttir, vikublað um sjávarútveg og haftengd málefni, hafa komið út óslitið frá haustinu 1983 eða hátt í fjóra áratugi. Blaðið birtir vandaðar fréttir og fréttaskýringar, úttektir og viðtöl um það sem efst er á baugi hverju sinni. Leitast er við að endurspegla ólík sjónarmið í allri umfjöllun og sömuleiðis í skoðanagreinum sem blaðið birtir reglulega.

 

 

 

Heimilisfang:
Ármúla 10
Reykjavik
108
Iceland

Vefsíða:
www.fiskifrettir.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook