borgarplast logo

Borgarplast var stofnað árið 1971 og rekur tværi verskmiðjur. Frauðverksmiðju á Ásbrú sem framleiðir frauðkassa fyrir sjávarútvegi og fiskeldi ásamt framleiðslu á húsaeinangrun og hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir einangruð fiskiker ásamt ýmsum fráveitulausnum á borð við olíuskiljur, brunna og vatnstanka. Ásamt því að framleiða vörur íslenskan markað er Borgarplast umfangsmikið útflutningsfyrirtæk. Félagið selur fiskiker um allan heim og hefur gert frá árinu 1986. Fiskiker félagsins eru þekkt fyrir gæði og góða endingu og hefur félagið stóran hóp traustra viskiptavina erlendis sem velja kerin okkar fyrir gæði og langan endingartíma.

 

 

 

 

Heimilisfang:
Voluteigur 31-31a
Mosfellsbaer
270
Iceland

Vefsíða:
www.borgarplast.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn