Í rúm 100 ár hefur BAADER verið leiðandi á sviði háþróaðra lausna í matvælavinnslu – þá sérstaklega vinnslu á fiski og fuglakjöti.

Í rúm 100 ár hefur BAADER verið leiðandi á sviði háþróaðra lausna í matvælavinnslu – þá sérstaklega vinnslu á fiski og fuglakjöti. Við höfum jafnframt umbylt iðnaðinum með stafrænni þróun og gagnagreiningu. Í dag er fyrirtækið með 1600 starfsmenn í yfir 100 löndum. Metnaður okkar er að bjóða upp á lausnir þar sem gæði, skilvirkni, rekjanleiki, arðsemi og sjálfbærni eru í fyrirrúmi. Auk þess höfum við ávallt lagt ríka áherslu á að farið sé með dýr sem verðmæta auðlind. BAADER – nýsköpun í heila öld, samstarfsaðili fyrir lífstíð.

 
 

Heimilisfang:
Lambhagavegur 5
113 Reykjavík
Iceland

Vefsíða:
www.baader.com

Samfélagsmiðlar:
LinkedIn