Mercator Media skipuleggur Íslensku sjávarútvegssýninguna og stefnir að því að fjölga VIP-gestum á sýningunni árið 2011. Þetta var nýmæli á sýningunni 2008 sem tókst mjög vel og Mercator Media hyggst vinna að því í samstarfi við sýnendur og helstu íslensku samtökin að tryggja að lykilfólk í greininni mæti.