Ráðgjafanefndin hefur þegar fundað til þess að fjalla um áætlanir sínar fyrir september 2017, meðal annars nýjan námssjóð sem úthlutað verður úr tveimur milljónum króna en þær voru lagðar til hliðar árið 2014. Tekið verður í notkun nýtt hátæknikerfi sem ætlað er að flýta bæði skráningu og aðgang að Icefish.
Við gáfum viðbrögðum sýningargesta 2014 góðan gaum og endurbætt bílastæði ættu að gleðja bæði sýnendur og gesti, þannig að sem mestur tími gefist á sjávarútvegssýningunni sjálfri.
Við erum stolt af því að njóta enn einu sinni á árinu 2017 stuðnings 12 mikilvægra íslenska stofnana og samtaka. Þar má nefna: Ráðuneyti iðnaðar og nýsköpunar, utanríkisráðuneytið, Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök verslunar og þjónustu. Á þessari vefsíðu má finna lista yfir alla íslensku stuðningsaðilana.
Fyrirtæki og fyrri sýnendur sem hafa ekki þegar bókað sér sýningarbás fyrir Icefish 2017 ættu að hafa samband við Marianne Rasmussen-Coulling, annað hvort í netfang eða síma: icefish@icefish.is | +44 1329 825335.
- News
- Subscribe
Get full access to World Fishing & Aquaculture content
Including the digital magazine, full news archive, podcasts, webinars and articles on innovations and current trends in the commercial fishing and aquaculture industries.
- Expert analysis and comment
- Unlimited access to in-depth articles and premium content
- Full access to all our online archive
Alternatively REGISTER for website access and sign up for email alerts
- Industry Database
- Events
Icelandic Fisheries Exhibition
Íslenska sjávarútvegssýningin
Fish Waste For Profit Conference
The largest commercial fishing exhibition in the North
Click here for more information2022 Icefish: Stærsta kaupstefna um sjávarútveg á norðurslóðum
Click here for more informationMaximise return on investment from potentially discarded parts of the catch
Click here for more information