Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.
Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að koma í stað hins 43 ára Mánabergs og hins 36 ára Sigurbjargar. Nýr togari Samherja, Björgúlfur, var svo sjósettur í Cemre-skipasmíðastöðinni. Sum nýju skipanna eru með hinum einkennandi X-stafni sem sjómenn hafa rökrætt fram og aftur undanfarið.
Allri þessari nýsmíði fyrir íslenska fiskveiðiflotann er ætlað að koma í stað skipa sem smíðuðu voru á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Nýju skipin gefa kost á hagkvæmari tækni við orkunýtingu sem lengi hefur verið beðið eftir, auk þess sem þau verða búin nýjustu tækni í meðferð afla, þar með talið íssparandi kælikerfi sem Skaginn hefur þróað og svo 3X sem komið verður fyrir um borð í þremur nýjum togurum HB Granda, Engey, Viðey and Akurey.
Nú er verið að útbúa fyrsta nýja togarann með Nautic-hönnun við Cemre-skipasmíðastöðina í Tyrklandi. Við því er búist að Engey HB Granda komi fyrst nýju botnfisktogaranna til Íslands en afhending er áætluð í árslok 2016.
Fyrirtæki og fyrri sýnendur sem hafa ekki þegar bókað sér sýningarbás fyrir Icefish 2017 ættu að hafa samband við Marianne Rasmussen-Coulling, annað hvort í netfang eða síma: icefish@icefish.is | +44 1329 825335.
- News
- Subscribe
Get full access to World Fishing & Aquaculture content
Including the digital magazine, full news archive, podcasts, webinars and articles on innovations and current trends in the commercial fishing and aquaculture industries.
- Expert analysis and comment
- Unlimited access to in-depth articles and premium content
- Full access to all our online archive
Alternatively REGISTER for website access and sign up for email alerts
- Industry Database
- Events
Icelandic Fisheries Exhibition
Íslenska sjávarútvegssýningin
Fish Waste For Profit Conference
The largest commercial fishing exhibition in the North Stærsta kaupstefna um sjávarútveg á norðurslóðum Maximise return on investment from potentially discarded parts of the catch Click here Click here Click here
- Special Reports
By-Product Solutions
Smart, Connected Seafood Processing
Land-Based Aquaculture Technology
Greener Fishing
December 2022 April 2023 July 2023 November 2023 Cutting waste and maximising value Robotics, analytics software and other Industry 4.0 technologies are helping to scale-up productivity New production systems are escalating the industry’s contribution to global food security Fisheries are becoming increasingly responsible and sustainable thanks to new technologies and initiatives Click here Click here Click here Click here