Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að sækja IceFish heim.
„Við verðum áþreifanlega vör við mikinn áhuga á IceFish 2017 því menn gera sér grein fyrir því að sýningin er besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í bæði veiðum og vinnslu, jafnt á Íslandi sem umhverfis Norður-Atlantshafið allt“, sagði Marianne Rasmussen-Coulling sýningarstjóri.
„Við erum í nánu sambandi við hið vel þekkta og rótgróna alþjóðlega fiskveiðitímarit World Fishing & Aquaculture sem einnig gegnir lykilhlutverki við að kynna þessa þriggja daga sýningu og þá atburði sem fram fara samtímis, til dæmis ráðstefnur, áformaða kynningarfundi sýningargesta og sjöundu Íslensku fiskveiðiverðlaunin.“
Margvísleg nýmæli verða á sýningunni 2017 í samræmi við kröfur sjávarútvegsmanna. Sýningin verður haldin frá miðvikudegi til föstudags til þess að tryggja að lykilmenn í greininni verði til staðar. Þar verður einnig að finna sérstakt svæði fyrir smáfyrirtæki sem þannig gefst tækifæri til þess að kynna sig og nýta sér þau tækifæri til Íslenska sjávarútvegssýningin hefur upp á að bjóða, auk þess sem kynntur verður nýr námssjóður í samstarfi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík.
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin hafa verið fastur liður á ráðstefnunni síðan árið 1999 í boði ráðuneytis sjávarútvegs og landbúnaðar og bæjarstjóra Kópavogs. Fyrirtæki eru hvött til þess að tilnefna til hinna mismunandi flokka verðlauna nýsköpun í framleiðslu en sigurvegarar er valdir af nefnd sérfræðinga undir forystu Fiskifrétta og World Fishing. Verðlaunin verða afhent með viðhöfn við móttöku á fyrsta sýningarkvöldinu og þar mæta alltaf lykilmenn úr hópi bæði íslenskra og erlendra útvegsmanna og frá fiskvinnslunni.
Fyrirtæki og fyrri sýnendur sem hafa ekki þegar bókað sér sýningarbás fyrir Icefish 2017 ættu að hafa samband við Marianne Rasmussen-Coulling, annað hvort í netfang eða síma: icefish@icefish.is | +44 1329 825335.
- News
- Subscribe
Get full access to World Fishing & Aquaculture content
Including the digital magazine, full news archive, podcasts, webinars and articles on innovations and current trends in the commercial fishing and aquaculture industries.
- Expert analysis and comment
- Unlimited access to in-depth articles and premium content
- Full access to all our online archive
Alternatively REGISTER for website access and sign up for email alerts
- Industry Database
- Events
Icelandic Fisheries Exhibition
Íslenska sjávarútvegssýningin
Fish Waste For Profit Conference
The largest commercial fishing exhibition in the North Stærsta kaupstefna um sjávarútveg á norðurslóðum Maximise return on investment from potentially discarded parts of the catch Click here Click here Click here
- Special Reports
By-Product Solutions
Smart, Connected Seafood Processing
Land-Based Aquaculture Technology
Greener Fishing
December 2022 April 2023 July 2023 November 2023 Cutting waste and maximising value Robotics, analytics software and other Industry 4.0 technologies are helping to scale-up productivity New production systems are escalating the industry’s contribution to global food security Fisheries are becoming increasingly responsible and sustainable thanks to new technologies and initiatives Click here Click here Click here Click here