varma and velaverk logo

Varma og vélaverk er þjónustufyrirtæki sem útvegar tæknivörur og heildarlausnir fyrir íslenskan iðnað. Starfsfólk okkar hefur mikla reynslu og kunnáttu í að hanna og þróa vélbúnað, vinnslulausnir og hitakerfi. Varma og vélaverk flytur inn vörur og lausnir frá viðurkenndum framleiðendum fyrir vinnslustýringu og tæknibúnað, drifkerfi, dælur, loka og annan vinnslubúnað, fráveitukerfi, vatnshreinsibúnað og ketilkerfi. Fyrirtækið var stofnað árið 1985. Meðal þess sem við útvegum er: Alfa Laval búnaður, KSB dælur, SEW gírmótorar, IRAS vakumdælur og mælitæki frá Endress + Hauser.

 

 

 

 

Heimilisfang:
Knarrarvogi 4
Reykjavik
104
Iceland

Vefsíða:
www.vov.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook