Sturlaugur Jónsson & Co var stofnað 1925 og hefur alla tíð þjónað fyrirtækjum í sjávarútvegi, iðnaði og orkuvinnslu. Helstu vöruflokkar eru sala og þjónusta á ABB túrbínum í skip og báta. Mæla.- og stjórnbúnaður fyrir hita og þrýsting frá SIKA og WIKA. Astengi frá Vulkan. Dælur frá Flowserve og Sterling-SIHI. Vélavarahlutir frá MMS, Deutz og fleiri vélaframleiðendum. Gúmmí þenslutengi og eldsneytisslöngur frá ELAFLEX og stál þenslutengi frá Quick Steel Ltd. Frá Whisper Power, sjálfæsandi dieselstöðvar, hleðslustjórn, rafgeyma og landtengingar.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Selhella 13
Hafnarfjörður
221
Iceland
Vefsíða:
www.sturlaugur.is
Samfélagsmiðlar:
Facebook