ScaleAQ framleiðir og selur fullbúinn fiskeldisbúnað og sér um tölvutækni, hönnunarþjónustu, innviði og aðra þjónustu sem útveguð er með sjálfbærum og skapandi hætti. Fyrirtækið setur upp eldisbúnað, hámarkar afköstin og uppfærir búnaðinn. ScaleAQ er nýstofnað fyrirtæki, staðsett í Noregi en með alþjóðlega skírskotun og hefur upp á að bjóða bæði fagþekkingu og nýsköpun til handa eldisfyrirtækjum á sjó og á landi. Fyrirtækið varð til með sameiningu Steinsvik, Aqualine, AquaOptima og Moen Marin. Það býður heildarlausnir í heimsklassa til viðskiptavina í eldisgeiranum í meira en 40 löndum, með 850 starfsmenn í 27 starfsstöðvum.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Beddingen 16
Trondheim
7042
Norway
Vefsíða:
https://scaleaq.com/