nelton design logo

Nelton er nútíma hönnunarstofa sem býður viðskiptavinum sínum skipahönnun og verkfræði í hæsta gæðaflokki. Fyrirtækið hefur unnið að margvíslegum verkefnum, svo sem: umhverfisvænum ro-pax farþegaferjum, skemmtiferðaskipum, gámaskipum, úthafsskipum, snekkjum og sérstaklega fiskipskipum. Þessi umfangsmiklu verkefni hafa verið smíðuð í samvinnu með útgerðum og skipasmíðastöðvum frá Noregi, Danmörku, Þýskalandi, Sviss, Íslandi, Japan og víðar. Okkar reynsla og samstarf við Navis gefur mikla þekkingu og styrk á sviði fiskiskipa. Hingað til höfum við komið að hönnun Hugins og Páls Jónssonar fyrir íslands markað. Auk þess bíður samstarfið upp á vistvæna hönnun á línuskipum, nótaskipum sem og fiskeldis og vinnubátum. Hönnuðir og verkfræðingar okkar leitast við að betrumbæta lausnir á nýju sviði grænna lausna, rafvæðingar og nýstárlegra framleiðsluaðferða. Nelton í samstarfi við Navis mun veita sýnendum kjörið tækifæri til að hittast og ræða nýjar hugmyndir.

 

 

 

Heimilisfang:
Czolgistów 12
Pruszcz Gdański
83000
Iceland

Vefsíða:
www.nelton.pl

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn
YouTube