Latest News – Page 9
-
News
Unique range of services
Ísfell’s Streamline and Arctic trawl designs have long been in widespread use, and now the Arctic Force trawl has been added to the catalogue.
-
News
Einstakt framboð
Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfells, segir að Arctic 101 togvörpurnar hafi reynst vel í færeyska flotanum.
-
News
Millions of tubs worldwide - now Icela
Right at the end of 2020, Industrial Solutions struck an agreement with Israeli tub and pallet producer Dolav to become their representative for Iceland, Greenland and the Faroe Islands.
-
News
Milljónir kara um heim allan – nú á Íslandi
Rétt í blálokin á 2020 náði Industrial Solutions samkomulagi við ísraelska kara- og brettaframleiðandann Dolav um að verða umboðsaðili þeirra fyrir Ísland, Grænland og Færeyjar.
-
News
Nodosa delivers latest Falklands trawler
The fleet fishing in the Falklands has been going through a process of renewal in recent years, with a number of new trawlers joining the fleet – all of which have been built by Nodosa.
-
News
Nodosa afhendir nýjasta togarann til Falklandseyja
Fiskiskipaflotinn á Falklandseyjum hefur verið í endurnýjun á síðustu árum. Nýir togarar hafa bæst í flotann, og allir eru þeir smíðaðir hjá Nodosa.
-
News
Fifty-fifty, whitefish and salmon
“We specialise in tailored systems for fish processing, supplying fishing vessels, processors and also aquaculture companies producing salmon and trout. This year we have been busy with the new whitefish production plant that Samherji opened recently in Dalvík, with conveyors and other equipment. There’s a lot of our gear in there,” said CEO Kristján Karl Aðalsteinsson.
-
News
Hvítfiskur og lax, jafnt af hvoru
„Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum búnaði fyrir fiskvinnslu, bæði fyrir skip, vinnslustöðvar og fiskeldisfyrirtæki sem ala lax og silung. Þetta árið höfum við haft nóg að gera við nýja vinnsluhúsið á Dalvík sem Samherji tók nýlega í notkun, við að setja upp færibönd og annan búnað. Það er mikið af tækjum frá okkur þar,“ segir Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.
-
News
Héðinn HPP to be IceFish star of the show
Héðinn’s engineers have pioneered a new approach, developing the company’s Héðinn Protein Plant (HPP), combining simplified operation with some highly promising results in terms of energy efficiency, manpower needed to run the system, the physical footprint of the installation and outstanding product quality.
-
News
Próteinverksmiðja Héðins verður stjarna sýningarinnar
Verkfræðingarnir hjá Héðni hafa verið frumkvöðlar í nýrri nálgun við þróun Próteinverksmiðju Héðins (Hedinn Protein Plant), þar sem saman fara einföld tækjastjórnun og afar lofandi niðurstaða hvað varðar orkunýtingu, mannafla sem þarf til að stýra búnaðinum, fyrirferð búnaðarins og framúrskarandi vörugæði.
-
News
Trawl doors from recycled plastic
The designs are ready and the first production models of the Pluto doors – maintaining the tradition of using names from mythology – are expected to be ready soon.
-
News
Toghlerar úr endurunnu plasti
Hönnunin er tilbúin og brátt er von á fyrstu Plútó-hlerunum, og haldið er í þá hefð að notast við nöfn úr goðsögum.
-
News
Mustad Autoline sets up in Iceland
Sigurður Óli Thórleifsson has been recruited from Ísfell, Mustad Autoline’s distributor in Iceland over the last five years, bringing with him extensive experience and a strong knowledge of the Mustad Autoline product range and market.
-
News
Mustad Autoline kemur sér fyrir á Íslandi
Sigurður Óli Þorleifsson hefur verið ráðinn frá Ísfelli, fyrirtæki sem hefur undanfarinn fimm ár séð um dreifingu á vörum frá Mustad Autoline á Íslandi. Sigurður kemur með mikla reynslu og trausta þekkingu bæði á markaðnum og á vörulínunni frá Mustad Autoline.
-
News
Norwegian salmon expertise at 2021 IceFish
Although Knuro is described by its marketing manager Oddvar Raunholm as a niche supplier, it has a remarkable line-up of products, including a cleaner designed to work seamlessly with the Baader 142 gutting machine, a fish counter with a minimum 98% accuracy which tracks daily production, and a SCADA computer production management and analysis platform which goes under the name of The Boss.
-
News
Norsk sérfræðiþekking í laxi tekur þátt í IceFish 2021
Oddvar Raunholm, markaðsstjóri Knuro, segir fyrirtækið framleiða fyrir ákveðinn markaðskima en engu að síður er vörulínan frá þeim allrar athygli verð. Þar á meðal er að finna hreinsibúnað sem er hannaður til að virka fullkomlega með Baader 142 slægingarvélinni, fiskteljara sem fylgist með daglegri vinnslu af 98% nákvæmni, og SCADA tölvubúnað sem sér um framleiðslustýringu og greiningarvinnu og kallast alla jafna The Boss.
-
News
Smart management for brine freezing and RSW
Behind Olen is Concarneau company ISI-Fish, which has a long back ground in fishing industry technology, including supplying a range of sophisticated electronics for pelagic vessels and longliners fishing for tuna and other species.
-
News
Snjallstýring pækilfrystingar og RSW-sjókælingar
Að baki Olen stendur fyrirtækið ISI-Fish í Concarneau, sem á sér langa sögu í tæknibúnaði fyrir sjávarútveg, þar á meðal framleiðslu á flóknum rafeindabúnaði fyrir uppsjávarskip og línubáta sem veiða túnfisk og aðrar tegundir.
-
News
First time at IceFish
Duguva has a varied production range, including electric fencing for livestock and specialised surgical bands – but its main growth in recent years has been in producing ropes and twine for the fishing and aquaculture sectors.
-
News
Í fyrsta sinn á Íslensku sjávarútvegssýningunni
Duguva er með fjölbreytt vöruúrval, þar á meðal rafgirðingar fyrir búfé og sérhæfðar slöngur fyrir skurðaðgerðir, en helsti vaxtarbroddurinn undanfarin ár hefur verið í framleiðslu á reipum og garni fyrir fiskveiðar og fiskeldi.