Latest News – Page 8
-
News
Tersan delivers Live Fish Carriers to Nordlaks
The 85 metre, 19 metre breadth Bjørg Pauline and sister vessel Harald Martin, due for delivery in September, are equipped with innovative LNG hybrid propulsion systems and technologically advanced fish handling, including lice treatment systems.
-
News
Tersan útvegar brunnskip til Nordlaks
Systurskipin Bjørg Pauline og Harald Martin eru 85 metra löng og 19 metra breið. Þau verða afhent í september og eru búin gasknúnum tvinnvélum af nýjustu gerð ásamt hátæknibúnaði til meðhöndlunar á fiski, þar á meðal lúsaböðunarkerfi.
-
News
IceFish looking positive
“IceFish is looking really good, even with the problems of the pandemic,” she said, commenting that with four months to go, roughly 80% of space at the exhibition is reserved or confirmed.
-
News
Íslenska sjávarútvegssýningin á góðri siglingu
„Horfur eru virkilega góðar með Íslensku sjávarútvegssýninguna, þrátt fyrir öll vandamálin í tengslum við heimsfaraldurinn,“ segir hún. Nú þegar mánuðir eru til sýningar þá hafi um 80% sýningarrýmisins verið pantað eða staðfest.
-
News
Icefish 2021 - much more than an exhibition
Held only once every three years the 13th Icefish will return, 15-17 September 2021, with 80% of the exhibition space already booked and still over four months to go.
-
News
Íslenska sjávarútvegssýningin 2021 - miklu meira en sýning
Icefish er aðeins haldin á þriggja ára fresti og snýr nú aftur í þrettánda skipti dagana 15.-17. september 2021. Þegar er búið að bóka 80% af sýningarrýminu og eru þó enn fjórir mánuðir til stefnu.
-
News
Familiar name - new designs
However, the current Viking designs are a long way from the original boats built back in the 1980s that established a reputation for strength and reliability. Today’s inshore fishing vessels are packed with sophisticated systems and have a carrying capacity far greater than the previous generation, as boatbuilders have responded to requirements for greater comfort and safety, more speed and higher fishing capacity.
-
News
Vel þekkt nafn – ný hönnun
Hönnun Víking-bátanna í dag er hins vegar afar frábrugðin upphaflegu bátunum sem smíðaðir voru á níunda áratug síðustu aldar og urðu þekktir fyrir að vera áreiðanlegir og sterkbyggðir.
-
News
Taking the green approach
“We’re concentrating on green systems, and we have developed an electric fishing vessel. This is a coastal longliner. Construction hasn’t started, but the development work is compete and this is ready to go,” said Bjarni Hjartarson at Navis.
-
News
Græn nálgun hjá Navis
„Við einbeitum okkur að grænum kerfum og höfum þróað rafknúið fiskiskip. Það er línubátur til strandveiða. Smíðin er ekki hafin, en þróunarvinnu er lokið og allt er tilbúið til að hefjast handa,” segir Bjarni Hjartarson hjá Navis.
-
News
Smart systems for fisheries and aquaculture
The group’s name is drawn from Environmental Technology, and the three partner companies, Evotec AS, Brimer AS and ServiTech AS, each have skills that range across the fisheries, aquaculture maritime sectors.
-
News
Snjallkerfi fyrir veiðar og eldi
Nafn hópsins er dregið af Environmental Technology, eða umhverfistækni, og aðildarfyrirtækin þrjú, Evotec AS, Brimer AS og ServiTech AS, hafa hvert um sig sérhæft sig á sviðum sem ná yfir sjávarútvegsgeirana í bæði fiskveiðum og fiskeldi.
-
News
Shipbuilding for fishing and aquaculture
Those within the Måløy Maritime Group (MMG), a cluster representing a variety of specialist suppliers, include ship designer Skipskompetanse, which has recently concluded contracts for new vessels to be built at Larsnes Mek Verksted, one of the busiest shipyards in the region.
-
News
Smíða skip fyrir veiðar og eldi
Måløy Maritime Group (MMG) er fyrirtækjaklasi með ýmsum sérhæfðum framleiðendum innanborðs, þar á meðal skipahönnunarfyrirtækinu Skipskompetanse sem nýlega lauk samningum um ný skip sem verða smíðuð hjá Larsnes Mek Verksted, einni annasömustu skipasmíðastöð á svæðinu.
-
News
Global reach, Icelandic roots
The company had been a supplier to the local fishing industry for decades before seeing some serious growth as fishing gear increasingly shifted into the high-tech sector. A longstanding commitment to staying ahead by putting the effort and resources into research and development has seen Hampiðjan grow into one of the world’s largest fishing gear manufacturers with a product line that ranges from ropes and twines to complete gear ready to start fishing.
-
News
Íslenskar rætur, alþjóðlegt umfang
Hampiðjan hafði framleitt vörur fyrir íslenskan sjávarútveg áratugum saman áður en fyrirtækið tók að vaxa gríðarlega með hátæknivæðingu veiðarfæranna. Fyrirtækið hefur lengi einsett sér að vera í fremstu röð og sett bæði vinnu og fjármagn í rannsóknir og þróun.
-
News
New product options for Belgian processor
Gadus has a longstanding reputation for the highest quality seafood production. Always quick to adapt and determined to be a leader in its field, Gadus has responded to the demands of a changing market by embarking on a transformation process and articulating a long-term company vision.
-
News
Nýir vinnslumöguleikar fyrir belgískan fiskframleiðanda
Gadus hefur lengi notið virðingar fyrir framleiðslu sjávarafurða af mestu gæðum. Fyrirtækið er ávallt fljótt að aðlagast og staðráðið í að hafa forystu á sínu sviði. Það bregst við breyttum markaðskröfum með því að gera breytingar á framleiðslunni og kynna framtíðarsýn fyrirtækisins.
-
News
Closing the recycling loop
“This was one of the great advantages of the product, along with the strength of the containers, their durability and other features,” said Arnar Snorrason, Sæplast’s director of product and market development.
-
News
Endurvinnsluhringnum lokað
„Þetta var einn af helstu kostum framleiðslunnar, ásamt því hve sterk og endingargóð kerin voru, auk annars,“ sagði Arnar Snorrason, markaðs- og þróunarstjóri Sæplasts.