Latest News – Page 7
-
News
The President of Iceland to visit Icefish
Taking the tour of the exhibition on the morning of Thursday 16th September, the Icelandic President will be visiting a number of stands to meet exhibitors and to view some of the latest and most innovative products on show.
-
News
Forseti Íslands heimsækir Icefish
Forsetinn fær sérstaka leiðsögn um sýninguna að morgni fimmtudagsins 16. september og heimsækir ýmsa sýningarbása til heilsa upp á sýnendur og skoða suma af nýjustu og frumlegustu vörum sem þar eru að finna.
-
News
Skráningin á Icefish 2021 nú opin
Með því að skrá sig fyrirfram geta gestir komist fram fyrir í biðröðunum og sparað yfir 20%. Farið á vefsíðuna til að skrá ykkur og vera fremst í biðröðinni þegar Íslenska sjávarútvegssýningin opnast.
-
News
Registration for Icefish 2021 now OPEN
By registering in advance, visitors can beat the queues. Go to the website to register and be at the front of the queue as the Icelandic Fisheries Exhibition opens.
-
News
Busy Klaksvík yard - set to get busier
“We are looking forward to the exhibition in September and we want to show what we can do,” said KSS’s head of sales Jógvan S Jacobsen.
-
News
Skipasmíðastöðin í Klaksvík býr sig undir meira annríki
„Við hlökkum til sýningarinnar í september og ætlum að sýna hvað við getum gert,“ segir Jógvan S. Jacobsen, sölustjóri KSS.
-
News
Showcasing shipbuilding at IceFish
Cemre’s track record includes a series of four innovative Skipatækni-designed trawlers that were built for Icelandic owners. Björg, Drangey, Björgúlfur and Kaldbakur were all delivered in 2017 and have fished very successfully since, confirming that the distinctive inverted bow arrangement provides a highly stable working platform.
-
News
Skipasmíði til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni
Meðal þeirra skipa sem Cemre hefur smíðað eru togararnir fjórir sem Skipatækni hannaði fyrir íslenskar útgerðir. Björg, Drangey, Björgúlfur og Kaldbakur voru öll afhent árið 2017 og hafa öll aflað sérlega vel síðan, sem staðfestir að hið óvenjulega stefni þeirra tryggir mjög stöðuga vinnuaðstöðu.
-
News
Bringing Danish expertise to IceFish
Danish Export-Fish Tech is your access point to more than 100 Danish suppliers of equipment, solutions, technology, know-how and consultancy services. Danish Export-Fish Tech is organising the Pavilion of Denmark at Icelandic Fisheries Exhibition 2021, where participating Danish companies on Pavilion of Denmark will showcase their expertise, high quality and innovative equipment, solutions and technology to the fishing, aquaculture and fish/seafood processing industry.
-
News
Dönsk sérfræðikunnátta á Íslensku sjávarútvegssýningunni
Danish Export-Fish Tech er staðurinn þar sem þið fáið aðgang að meira en 100 dönskum birgjum sem útvega búnað, lausnir, tækni, kunnáttu og ráðgjöf. Danish Export-Fish Tech skipuleggur Danska sýningarskálann á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2021, þar sem dönsku þátttakendurnir sýna dæmi um sérþekkingu sína, gæði og nýsköpun í búnaði, lausnum og tækni fyrir fiskveiðar, fiskeldi og vinnslu fisks og sjávarafurða.
-
News
A year of big changes for Morgère
This year Morgère is leaving the location at the quayside in Saint Malo that it has occupied for a almost a century, and on 1 September production starts at a new production facility a few kilometres away. The move also provides opportunities for manufacturing systems to be updated, with new CNC machinery currently being installed.
-
News
Ár mikilla breytinga hjá Morgère
Morgère er í ár að flytja frá hafnarbakkanum í Saint Malo þar sem fyrirtækið hefur haft aðsetur í nærri heila öld. Þann 1. september hefst framleiðsla í nýrri verksmiðju í nokkurra kílómetra fjarlægð. Flutningurinn gefur einnig tækifæri til þess að uppfæra framleiðslutækin, og nú er verið að setja upp nýjar CNC vélar.
-
News
The meeting point of the year
Torfinn Torp manages the fisheries and marine refrigeration side of the company’s activities, and these encompass everything from plate and blast freezers to brine freezing systems and RSW installations for pelagic vessels.
-
News
Samkomustaður ársins
Torfinn Torp stjórnar þeim hluta starfsemi fyrirtækisins sem snýr að frystibúnaði fyrir sjávarútveg. Þetta nær yfir allt frá plötufrystum og blástursfrystum yfir í pækilfrystingu og RSW-kerfi fyrir uppsjávarskip.
-
News
Exciting times ahead for Naust Marine
With so many new fishing vessels under construction, Naust’s design, production and testing divisions are working flat-out for a variety of customers
-
News
Spennandi tímar fyrir Naust Marine
Þegar svo mörg ný fiskiskip eru í smíðum þá hafa hönnunar-, framleiðslu- og prófanadeildir Nausts haft feykinóg að gera fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina.
-
News
Transforming the Blue Economy to 100% Green
This year’s gathering of seafood industry expertise aims to examine how the industry is working towards full utilisation of fish by-products and taking steps forward in the use of green technology.
-
News
Bláa hagkerfinu umbylt í grænt
Helstu sérfræðingum í framleiðslu sjávarafurða er stefnt saman og leitast við að skoða hvernig greinin vinnur að því að fullvinna hliðarafurðir í sjávarútvegi og tekur stökkin fram á við með nýtingu grænnar tækni.
-
News
Vaki Provides Smart Monitoring Equipment and Technology to Customers Globally
The company delivers a range of equipment, products and technology for fish counting and size estimation from freshwater to saltwater rearing, while collecting key data and analytics for each stage of fish production. Vaki is a recent addition to the MSD Animal Health portfolio of aquaculture solutions.
-
News
Vaki útvegar snjallbúnað til eftirlits handa viðskiptavinum um heim allan
Fyrirtækið útvegar ýmsan búnað, tæki og tækni fyrir fisktalningu og stærðarmat fyrir eldi jafnt í ferskvatni go sjó, ásamt því að safna lykilgögnum og gera greiningu á hverju stigi framleiðslunnar. Vaki hefur nýlega bæst í hóp þeirra fiskeldislausna sem eru á skrá hjá MSD Animal Health.