Latest News – Page 6

 • Sparrow
  News

  Sparrow breakthrough with groundfish fleet

  2021-11-03T08:00:00Z

  The Injector trawl doors manufactured by Mørenot and used around the world have been a real success with the Icelandic fleet, according to Mørenot Ísland’s sales manager Björn Jóhannsson, who has sold Injector doors to most leading fishing companies over the last few years.

 • Sparrow
  News

  Sparrow-hlerarnir sanna sig í botnveiðum

  2021-11-03T07:59:00Z

  Injector toghlerarnir sem Mørenot framleiðir og notaðir eru víða um heim hafa vakið mikla lukku á íslenska flotanum, að því er Björn Jóhannsson, sölustjóri Mørenot Ísland, segir. Hann hefur selt flestum helstu útgerðarfyrirtækjum Íslands slíka hlera á síðustu árum.

 • News

  All the content of IceFish - presented online

  2021-11-02T08:00:00Z

  This includes a packed IceFish connect conference programme, including sessions from Fish Waste for Profit, and opportunities to set up meetings and watch demonstrations take place in real time.

 • News

  ALLT ÞAÐ SEM ICEFISH HEFUR AÐ GEYMA - NÚNA Á NETINU

  2021-11-02T07:59:00Z

  Þar á meðal er ríkuleg dagskrá IceFish Connect ásamt málstofum ráðstefnu um fullvinnslu sjávarfangs, Fish Waste for Profit, auk þess sem tækifæri gefast til að efna til funda og fylgjast með kynningum í rauntíma.

 • Photo - Ervik Havfiske
  Conference

  CUSTOMISED PROPULSION TECHNOLOGY

  2021-10-13T11:00:00Z

  Brunvoll is one of the big names in propulsion technology, and the fishing and aquaculture sectors represent key areas of this Norwegian company’s activity.

 • Photo - Ervik Havfiske
  Conference

  SÉRFRAMLEIDD KNÚNINGSTÆKNI

  2021-10-13T10:59:00Z

  Brunvoll er eitt af stóru nöfnunum í knúningstækni, og hefur þetta norska fyrirtæki einbeitt sér að fiskveiði- og fiskeldisgeirunum.

 • carousel2
  Conference

  YOU’RE INVITED TO ICEFISH CONNECT

  2021-10-13T10:00:00Z

  Taking place between 16-18 November 2021, Icefish Connect is a brand new virtual commercial fishing exhibition with rich and engaging content that enables visitors and exhibitors to meet and develop business.

 • carousel2 (1)
  Conference

  ÞÉR ER BOÐIÐ Á ICEFISH CONNECT

  2021-10-13T09:59:00Z

  Icefish Connect ráðstefnan verður haldin dagana 16. til 18. nóvember 2021. Hér er á ferðinni splunkuný sjávarútvegssýning á netinu með fjölbreyttu og grípandi innihaldi sem gefur jafnt gestum sem sýnendum tækifæri til þess að hittast og móta viðskipti.

 • Photo - Trefjar
  Conference

  BUILDING FOR HOME AND EXPORT MARKETS

  2021-10-13T07:00:00Z

  GRP boatbuilder Trefjar has delivered new fishing vessels to both local and export markets this year, and is also making an appearance at the 2022 Icelandic Fisheries Exhibition.

 • Photo - Trefjar
  Conference

  BÁTASMÍÐI FYRIR HEIMA- OG ÚTFLUTNINGSMARKAÐ

  2021-10-13T06:59:00Z

  Bátasmiðjan Trefjar hefur hefur á þessu ári smíðað nýja fiskibáta fyrir bæði heimamarkað og útflutningsmarkað, og tekur einnig þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni árið 2022.

 • Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029
  News

  Customised propulsion technology

  2021-10-12T02:05:00Z

  Over the last year the company has provided sophisticated systems to new fishing vessls such as pelagic trawler/purse seiner Odd Lundberg, built at Karstensen in Denmark for its Norwegian owners. Odd Lundberg was fitted with an innovative two-step reduction gear, allowing operating patterns to be optimised and resulting in significant fuel savings.

 • Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029
  News

  Sérframleidd knúningstækni

  2021-10-12T02:03:00Z

  Undanfarið ár hefur fyrirtækið séð um að háþróuð kerfi í ný fiskiskip, svo sem uppsjávartogarann og nótaskipið Odd Lundberg sem var byggt fyrir Norðmenn hjá Karstensen í Danmörku. Í Odd Lundberg var settur upp tveggja þrepa niðurfærslugír, sem gerir áhöfninni mögulegt að ná sem mestu út úr starfseminni og spara eldsneyti verulega.

 • 21465-1027 (002)
  News

  New 2022 dates for 13th Icelandic Fisheries Exhibition and Awards

  2021-08-19T10:00:00Z

  Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director of Mercator Media Ltd, explained, “As it has become necessary for the Government to extend the COVID restrictions, we recognise this creates uncertainties and makes planning for our exhibitors and visitors extremely difficult. We would all prefer that this was not the case, and we were anticipating that the exhibition would be able to go ahead. Following consultation with our advisory board and stakeholders, we believe rescheduling to 2022 is the best decision for exhibitors, visitors, and for people’s safety in general.

 • 21465-1027 (002)
  News

  Nýjar dagsetningar 2022 fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

  2021-08-19T08:00:00Z

  Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri sýningarinnar hérlendis og viðburðastjóri Mercator Media, segir: „Ljóst er orðið að íslenska ríkisstjórnin telur nauðsynlegt að framlengja núverandi samkomutakmarkanir vegna baráttunnar við Covid-19. Samfara þeirri ákvörðun skapast óvissa sem við verðum að taka tillit til, óvissa sem torveldar verulega undirbúning bæði sýnenda okkar og gesta.

 • MMG.IMG_0411
  News

  Folla builds on Loppa’s success

  2021-08-10T10:41:00Z

  A year of intensive development and testing has gone into preparing the prototype Folla, and this has worked so well that Havfront’s partner, Husøy company Br. Karlsen, who were instrumental in initiating the Folla’s development, has already taken it into regular use – and Havfront will be at this year’s Icelandic Fisheries Exhibition to showcase both Loppa and Folla machines.

 • MMG.IMG_0411
  News

  Folla byggð á árangri Loppu

  2021-08-10T10:40:00Z

  Í heilt ár hefur mikil vinna verið lögð í þróun og prófun á frumgerð nýju vélarinnar, sem heitir Folla. Þetta hefur gengið svo vel að samstarfsaðili Havfronts, fyrirtækið Br. Karlsen í Husøy, hefur þegar tekið frumgerðina í notkun. Br. Karlsen átti stærstan þátt í að koma þróunarvinnunni af stað og hefur nú tekið vélina í notkun. Havfront tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár og sýnir þar báðar vélarnar, Loppu og Follu.

 • UltraguardA.Family 1
  News

  Öryggið tryggt með Ultraguard

  2021-08-10T10:17:00Z

  Gavin Fisher hjá Ultraguard segir fyrirtækið hraðbyri stefna í að verða fyrsta val skipaeigenda sem vilja verjast óæskilegum lífverum á borð við skelfisk, hrúðurkarl og þörunga sem setjast á sjókistur, kælikassa, sjókælikerfi eða á skipsskrokkinn.

 • UltraguardA.Family 1
  News

  Staying safe with Ultraguard

  2021-08-10T10:17:00Z

  According to the company’s Gavin Fisher, Ultraguard is fast becoming the preferred choice for vessel owners who want to combat marine growth such as mussels, barnacles and weed in their sea chests, box coolers, seawater cooling systems or on their hulls.

 • NauticA.
  News

  Einstök hönnun

  2021-08-10T10:16:00Z

  Systurfyrirtækið Nautic Rus í Pétursborg hefur nú þegar hannað tíu 82 metra langa verksmiðjutogara fyrir rússneska útgerðarrisann Norebo. Severnaya skipasmíðastöðin er um það bil að fara að leggja lokahöndina á hið fyrsta þeirra, Kapitan Sokolov.

 • NauticA.
  News

  Distinctive design

  2021-08-10T10:16:00Z

  Nautic’s St Petersburg-based partner company Nautic Rus has already designed a series of ten 82 metre factory trawlers for Russian fishing and seafood giant Norebo, and the first of these, Kapitan Sokolov, is approaching completion at the Severnaya Shipyard.