Latest News – Page 4
-
Conference
Icefish - The original Icelandic Fisheries Exhibition returns in June 2022
The largest commercial fishing exhibition in the North since 1984, finally returns to Kópavogur, June 8-10, 2022 after a covid enforced 5 year gap.
-
Conference
Icefish - hin eina sanna Íslenska sjávarútvegssýning snýr aftur í júní 2022
Viðamesta sýning á sviði atvinnuveiða á norðurslóðum frá árinu 1984 snýr loks aftur dagana 8.-10. júní 2022, eftir fimm ára hlé sem stafar af hömlum af völdum kóvíd-takmarkana.
-
Conference
Exhibition to welcome bumper Danish contingent
There will be a large number of Danish companies taking part in the Icelandic Fisheries Exhibition 2022, Danish Export-Fish Tech has confirmed.
-
Conference
Danir verða með fjölmenna sendinefnt á sýningunni
Allnokkur fjöldi danskra fyrirtækja munu taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022. Þetta hefur Danish Export – Fish Tech í Danmörku staðfest.
-
Conference
Navis PRO replicates small fishing boat expertise in larger vessels
Having quickly made its mark with its 8-metre 800 Fisher boats, young Lithuanian boat-building company UAB Navis PRO has won praise and orders for its larger 13-15 metre vessels, and is keen to showcase its work at the Icelandic Fisheries Exhibition in June
-
Conference
Navis PRO nýtir sérþekkingu sína á smábátum í smíði stærri báta
UAB Navis PRO vakti fljótt athygli með 8 metra löngu bátunum sínum af gerðinni 800 Fisher. Nú hefur þessi unga bátasmiðja í Litháen áunnið sér hrós fyrir stærri bátana sína, sem eru 13-15 metra langir. Pantanir berast inn og fyrirtækið er spent fyrir því að kynna verk sín á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.
-
Conference
Exhibition debutant Termodizayn opens Maldives office to support local demand
Turkey-headquartered refrigeration specialists Termodizayn Termik Cihazlar San. ve Tic. Ltd. Şti. has established a new branch office in the Maldives under the name Termodizayn Maldives Pvt. Ltd.
-
Conference
Termodizayn opnar skrifstofu á Maldíveyjum til að sinna þarlendri eftirspurn
Tyrkneska fyrirtækið Termodizayn Termik Cihazlar San. Ve Tic. Ltd. Sti., sem sérhæfir sig í frystibúnaði, hefur sett upp nýtt útibú á Maldiveyjum undir nafninu Termodizayn Maldives Pvt. Ltd.
-
Conference
Russian, Turkish newbuilds demonstrate diversity of Nautic’s design work
Among its many ongoing projects, the Reykjavik-headquartered naval design bureau Nautic ehf has contracts in place for the design of new fishing vessels being built in Russia and Turkey.
-
Conference
Nýsmíðar fyrir Rússa og Tyrki sýna fjölbreytnina í hönnunarstarfinu hjá Nautic
Meðal fjölmargra þeirra verkefna sem reykvíska skipahönnunarstofan Nautic ehf. vinnur að þá eru nú í höfn samningar um hönnun nýrra fiskiskipa sem smíðuð verða í Rússlandi og Tyrklandi.
-
Conference
Nova Shipyard launches four fishing boats for French clients
Tuzla, Istanbul-based based workboat builder Nova Shipyard successfully launched four new fishing vessels on 3 January 2022 in the presence of their owners, with the quartet on schedule to fulfil the contractually-planned delivery date at the end of January.
-
Conference
Nova skipasmíðastöðin útvegar Frökkum fjögur fiskiskip
Skipasmíðastöðin Nova í Tuzla, Tyrklandi, sjósetti þann 3. janúar síðastliðinn þrjú fiskiskip til afhendingar kaupendum í lok mánaðarins.
-
Conference
ICEFISH 2022 LOOKING POSITIVE
The 2022 Icelandic Fisheries Exhibition is looking very positive, says Mercator Media’s sales executive Diane Lillo, whose role is all about being in close touch with exhibitors at the event. “IceFish is looking really good, even with the problems of the pandemic,” she said, commenting that roughly ...
-
Conference
2022: ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN Á GÓÐRI SIGLINGU
Allt lítur vel út með Íslensku sjávarútvegssýninguna árið 2022, segir Diane Lillo, sölustjóri Mercator Media, en hlutverk hennar er að vera í góðum tengslum við þátttakendur í sýningunni. „Horfur eru virkilega góðar með Íslensku sjávarútvegssýninguna, þrátt fyrir öll vandamálin í tengslum við heimsfaraldurinn,“ segir hún. Nú þegar mánuðir eru til ...
-
Conference
ICEFISH 2022 - MUCH MORE THAN AN EXHIBITION
Following many months of pandemic restrictions this June’s Icefish will provide exhibitors with the long overdue facility for multiple face to face business meetings in one place. European and Global Vaccination programmes are progressing well, with planned Covid Passports relaxing travel. Held only once every three years ...
-
Conference
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2022 - MIKLU MEIRA EN SÝNING
Nú í June gefur Íslenska sjávarútvegssýningin/Icefish þátttakendum langþráð tækifæri til þess að hittast augliti til auglitis á sama stað, eftir að hafa búið við sóttvarnarhömlur í meira en heilt ár. Icefish er aðeins haldin á þriggja ára fresti og snýr nú aftur í þrettánda skipti dagana 8.-10. ...
-
Conference
TRANSFORMING THE BLUE ECONOMY TO 100% GREEN
The Fish Waste for Profit conference has become an essential ingredient of each Icelandic Fisheries Exhibition and 2022 is no exception. This year’s gathering of seafood industry expertise aims to examine how the industry is working towards full utilisation of fish by-products and taking steps forward in ...
-
Conference
BLÁA HAGKERFINU UMBYLT Í GRÆNT 2022
Ráðstefnan Fish Waste for Profit er orðin ómissandi partur af Íslensku sjávarútvegssýningunni og þetta árið verður engin breyting verður þar á. Helstu sérfræðingum í framleiðslu sjávarafurða er stefnt saman og leitast við að skoða hvernig greinin vinnur að því að fullvinna hliðarafurðir í sjávarútvegi og tekur stökkin ...
-
Conference
CURIO PROCESSING SYSTEMS CHOSEN FOR NEW TRAWLER
Icelandic processing equipment specialist Curio delivered some of its latest systems to new factory trawler Baldvin Njálsson.
-
Conference
VINNSLUVÉLAR FRÁ CURIO VALDAR Í NÝJA TOGARANN
Íslenska vinnsluvélafyrirtækið Curio framleiddi sumar af nýjustu vélunum í nýja verksmiðjutogarann, Baldvin Njálsson.