Latest News – Page 3

 • ALVAR
  Conference

  Zero bacteria with ALVAR mist

  2022-05-17T06:05:00Z

  At this year’s Icelandic Fisheries Exhibition ALVAR will be showcasing the latest version of its disinfection delivery system designed to leave processing areas bacteria-free. ALVAR’s systems generate a thick fog of disinfectant mist that penetrates to every corner of a processing plant and this is programmable to activate automatically when ...

 • ALVAR
  Conference

  Úðinn sem útrýmir bakteríum

  2022-05-17T06:00:00Z

  ALVAR kynnir nýjustu útgáfuna af sótthreinsibúnaði sínum á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár, en búnaðurinn er hannaður til þess að útrýma öllum bakteríum af vinnslusvæði. Kerfin frá ALVAR framleiða þykka þoku af sótthreinsandi úða sem smýgur inn í hvert horn vinnslustöðvar. Með því að forrita kerfið er hægt að virkja það ...

 • EcoLine_ELP copy
  Conference

  Cortækni showcases new greener all-purpose lubricant

  2022-05-04T10:05:00Z

  Young Icelandic company Cortækni ehf will make its Icelandic Fisheries Exhibition debut this June, with a new product that it has high hopes for in the local market.

 • EcoLine_ELP copy
  Conference

  Cortækni kynnar nýja og grænni fjölnota smurolíu

  2022-05-04T10:00:00Z

  Cortækni ehf. er ungt íslenskt fyrirtæki sem tekur í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní. Fyrirtækið kynnir þar nýja vöru sem stefnt er að góðum árangri með á innanlandsmarkaði.

 • Icefresh Germany
  Conference

  New mobile maintenance app

  2022-05-04T08:00:00Z

  Reykjavik, Iceland-based MaintSoft Ltd has developed a new a new mobile-friendly app called Maintx Express, designed to work with its Maintx maintenance management software.

 • Icefresh Germany
  Conference

  Hafa þróað nýtt viðhaldsapp

  2022-05-04T06:59:00Z

  Reykvíska fyrirtækið MaintSoft Ltd hefur þróað nýtt app sem heitir Maintx Express, hannað fyrir snjallsíma og ætlað til notkunar með Maintx viðhaldsforritinu.

 • RG-PH
  Conference

  New factory vessel joins Royal Greenland fleet

  2022-05-04T06:00:00Z

  Built at the Astilleros de Murueta yard and recently delivered to Royal Greenland, the 82.3-metre Nataarnaq is already successfully fishing for shrimp in Greenland waters. The new factory trawler also has options for fishing for halibut.

 • RG-PH
  Conference

  Nýr verksmiðjutogari bætist í flota Royal Greenland

  2022-05-04T05:59:00Z

  Togarinn Nataarnaq er 82,3 metra langur, smíðaður í Astilleros de Murueta skipasmíðastöðinni og nú komin til útgerðarfélagsins Royal Greenlands og strax farinn á rækjuveiðar á grænlensku hafsvæði. Þessi nýi verksmiðjutogar er einnig útbúinn til að veiða grálúðu.

 • 2
  Conference

  Official registration is now open!

  2022-04-13T11:35:00Z

  By registering in advance, visitors can beat the queues and save time! Register now and be at the front of the queue when the Icelandic Fisheries Exhibition opens from the 8-10 June.

 • 1
  Conference

  Skráning er hafin!

  2022-04-13T11:30:00Z

  Með því að skrá sig fyrirfram geta sýningargestir losnað við biðraðir og sparað sér tíma. Skráðu þig núna og þá kemstu fremst í röðina þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 8-10 júní.

 • Frost Rammi
  Conference

  Cool onboard solutions from Frost

  2022-04-13T10:00:00Z

  Icelandic freezing and refrigeration specialist Kælismiðjan Frost ehf. continues to see high demand for its onboard fishing vessel solutions.

 • Frost Rammi
  Conference

  Kælilausnir fyrir fiskiskip

  2022-04-13T09:59:00Z

  Mikil eftirspurn er enn eftir kælilausnum fyrir fiskiskip frá Kælismiðjunni Frost ehf., sem sérhæfir sig í frysti- og kælibúnði.

 • TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)
  Conference

  Greenland marine research welcomes Tarajoq

  2022-04-13T09:30:00Z

  The latest vessel to leave the yard of Spanish boatbuilder Astilloros Balenciaga is the new fully ice-strengthened fishery research vessel Tarajoq, constructed for the Greenland Institute of Natural Resources.

 • TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)
  Conference

  Hafrannsóknarskipinu Tarajoq fagnað á Grænlandi

  2022-04-13T09:29:00Z

  Nýjasta skipið sem spænska skipasmíðastöðin Astilleros Balenciaga afhendir er hafrannsóknaskipið Tarajoc, smíðað með ísstyrkingu fyrir Náttúruauðlindastofnun Grænlands.

 • GM X
  Conference

  Precise salmonid processing from Kroma

  2022-03-28T08:00:00Z

  Gutmaster X, Kroma A/S’s long-awaited equipment for processing farmed Atlantic salmon and trout has been launched by the Danish-headquartered company following extensive trials and will be on show at Icefish in June.

 • GM X
  Conference

  Nákvæmni í laxfiskvinnslu frá Kroma

  2022-03-28T07:59:00Z

  Gutmaster X er vinnslubúnaður fyrir Atlantshafslax og silung frá Kroma A/S. Lengi hefur verið beðið eftir þessum búnaði en fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Danmörku, er búið að setja hann á markað eftir mikið tilraunastarf og hann verður til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

 • Toptuxedo trousers
  Conference

  TopTuxedo fits out fishermen for the most demanding conditions

  2022-03-28T07:15:00Z

  Professional clothing brand Toptuxedo, recently launched by renowned Portuguese family-owned company TopTuxedo, epitomises the firm’s passion for producing high-quality, competitively-priced technical garments that will endure the rigours of life and work at sea.

 • Toptuxedo trousers
  Conference

  TopTuxedo vinnuföt fyrir sjómenn í ólgusjó

  2022-03-28T07:14:00Z

  Portúgalska fjölskyldufyrirtækið TupToxedo kynnti nýlega vinnufatnað fyrir sjómenn undir merkinu TopTuxedo, og staðfestir þar með ástríðu sína fyrir því að framleiða hágæða vinnuföt á viðráðanlegu verði sem þola álagið í sjómennsku.

 • Image 2
  Conference

  Bringing the benefit of industrial measurements to fisheries

  2022-03-28T07:00:00Z

  Specialising in industrial measurement technologies, Oslo, Norway-headquartered MLT Maskin & Laserteknikk is looking to further extend its provision to the fisheries and aquaculture sectors.

 • Image 2
  Conference

  Kostir iðnaðarmælinga nýttir í útgerð

  2022-03-28T06:59:00Z

  MLT Maskin & Laserteknikk sérhæfa sig í iðnaðarmælingum, eru með höfuðstöðvar í Osló og stefna að því að koma lausnum sínum yfir í fiskveiði- og fiskeldisgeirana.