Latest News – Page 15
-
News
Þekkt sýning á alþjóðavísu
„Sjávarútvegssýningin IceFish hefur náð að festa sig í sessi, á sér djúpar rætur og er orðin þekkt á alþjóðavettvangi,“ segir hann. „Hana sækja ólíkir hópar, bæði gestir frá nágrannaríkjum Íslands, Noregi, Færeyjum og Grænlandi, ásamt fólki úr greininni heima fyrir. Þetta er sýning sem fyrirtækin leggja metnað í og ...
-
News
2020 Íslenska sjávarútvegssýningin
Íslenska sjávarútvegssýningin verður nú haldin í 13. sinn og hefur enginn önnur alþjóðleg sýning verið jafn lengi við lýði. Allt frá því hún var haldin í fyrsta sinn árið 1984 hefur sýningin verið með kynningar á því nýjasta í greininni, bæði hér á landi og erlendis. Kynntar hafa verið ...
-
News
Valka stefnir á byltingu í laxeldi
Nýja kerfið er fyrsta skref þessa íslenska hátæknifyrirtækis út fyrir hvítfiskvinnsluna og er sérstaklega hannað til þess að fjarlægja beingarð úr laxaflökum. Notuð er röntgentækni til að gera nákvæma myndgreiningu í þrívídd, sem gerir mögulegt að staðsetja beinin og vatnskurðarvélin getur síðan með hallastillingum skorið og skammtað bitana til ...
-
News
Valka set to revolutionise salmon production
The new system is the high-tech Icelandic company's first step in moving beyond whitefish processing and this is designed specifically to remove pinbones from salmon fillets. It uses X-ray technology to provide detailed 3D imaging, enabling bones to be located and the tiltable robot water-jet cutters to trim and ...
-
News
ValuePump frá Skaganum 3X eykur afköstin
Hugmyndin á bak við ValuePump er stór snigill sem myndar meginhluta kerfisins og gefur færi á að nýta margvíslegan búnað meðan fiskurinn færist frá inntaki snigilsins yfir í úttakið.„Það sem við erum með er dæla, sem að auki getur stytt blæðingartíma verulega meðan fiskarnir streyma í gegn,“ útskýrði Ingólfur ...
-
News
Skaginn 3X's efficiency boosting ValuePump
The concept behind the ValuePump is a large-gauge spiral that forms the body of the system, which provides opportunities to apply a range of functions while fish are in transit from input to output."What we have here is a pump, with the added capacity to shorten bleeding times significantly ...
-
News
2020 IceFish
The 13th Icelandic Fisheries Exhibition, is the longest running international Exhibition in Iceland. First held in 1984 this exhibition hosts the latest developments from the Icelandic and International industry showcasing new and innovative products and services, covering every aspect of the commercial fishing industry from catching and locating to ...
-
News
Ráðstefnan Fish Waste for Profit snýr aftur til Reykjavíkur 10. og 11. apríl 2019
Markmið Íslenska sjávarklasans er að auka verðmæti finna ný tækifæri með því að tengja saman frumkvöðla, fyrirtæki og þekkingu í sjávarútvegi. Hús sjávarklasans er nýsköpunarmiðstöð og frumkvöðlasetur fyrir fyrirtæki sem nýta hafið sem auðlind fyrir vörur sínar, þjónustu og hugmyndir. 70 fyrirtæki hafa nú aðstöðu í Húsi sjávarklasans.„Á heimsvísu ...
-
News
Fish Waste for Profit returns to Reykjavik from the 10-11 April 2019
The Iceland Ocean Cluster's mission is to create value and discover new opportunities by connecting entrepreneurs, businesses and knowledge in the marine industries. The Ocean Cluster House is an innovation hub and incubator for companies that draw on the ocean as a resource for their products, services, and ideas. ...
-
News
Þjónustustjóri Völku fyrir Noreg og Rússland
Valka er leiðandi fyrirtæki við framleiðslu á hátæknivinnslukerfum fyrir botnfisk og lax. Fyrirtækið nýtir sér sjálfvirkni til að ná fram mikilli nákvæmni í vinnslu með lágmörkun úrgangs og hámarksframleiðni. Árið 2011 kynnti fyrirtækið alsjálfvirka beina- og bitaskurðarlínu, þar sem notast var bæði við röntgentækni og þrýstivatnsþjarka til að skera ...
-
News
T90 trollpokarnir frá Hampiðjunni, sem felldir eru á DynIce kvikklínur, hafa reynst vel
„Okkar reynsla er sú að fiskurinn gengur mun hraðar aftur í trollpokann og lifir mun lengur í þessum poka en í öðrum gerðum og það hlýtur að skila sér í betra og ferskara hráefni.“Báðir skipstjórarnir á Berki hafa tekið þátt í þróun T90 trollpokanna sem felldir eru á DynIce ...
-
News
Fyrstu nýsmíðarnar væntanlegar í sumar
Togararnir tveir fyrir Síldarvinnsluna eiga að koma í staðinn fyrir hina tíu ára gömlu Vestmannaey og Bergey, sem báðar eru gerðar út af dótturfélaginu Bergur-Huginn. Þessi tvö skip hafa reynst vera sérlega góð veiðiskip í gegnum árin.Þessir sjö nýju togarar eru hver um sig 28,95 metra langir og 12 ...
-
News
Valka service manager for Norway and Russia
Valka is a leading supplier of high-tech processing systems for groundfish and salmon, using automation to enable highly precise processing with minimal waste and maximised yield. In 2011 it introduced its fully automated pin-bone and portion-cutting line, combining X-ray technology for locating bones and water-jet robots to portion fillets, ...
-
News
Hampiðjan's T90 codends on DynIce Quicklines perform well
"We see that the fish pass down into the gear into the codend and live longer there that in other codend types, and that has to be a benefit in terms of better and fresher raw material."Both of Börkur's skipper have been involved in the development of T90 codends ...
-
News
First of new trawler series due this summer
The two trawlers for Síldarvinnslan are to replace the ten-year-old Vestmannaey and Bergey, which are operated by its subsidiary company Bergur-Huginn, and these two have been outstandingly successful fishing vessels over the years.The new trawlers in the series of seven altogether each measure 28.95 metres with a breadth of ...
-
News
Námsstyrkir 2019 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar
Í kjölfarið á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014 gerðu forsvarsmenn sýningarinnar sér grein fyrir nauðsyn þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins á Íslandi og settu á stofn menntasjóð til að veita námsstyrki til efnilegra nema innan geirans. Fyrsti námsstyrkurinn var veittur árið 2017.Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, veitti námsstyrkinni við hátíðlega ...
-
News
Winners of the 2019 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced
Following the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition, the organisers of the exhibition recognised the need to re-invest in the future of the fishing sector and introduced bursaries awarded to those currently in education within the fishing sector. The first bursaries were awarded in 2017.Presented by Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director, Mercator ...
-
News
IceFish styrkir tvo afbragðs nemendur
Við afhendingu styrkjanna tilkynnti Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, að ákveðið hefði verið að veita áframhaldandi námsstyrki úr sjóðnum næstu tvö árin hið minnsta, en næsta IceFish-sýning er haldin árið 2020.Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra: „Mér er það heiður að afhenda þessa veglegu styrki úr IceFish-námssjóðnum, enda skiptir miklu ...
-
News
Winners of the 2018 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced
The two winners, both students at the Icelandic College of Fisheries, were awarded ISK 500,000 towards their respective courses. The first winner, Þórunni Eydísi Hraundal, 22, is studying Quality Control within the fishing sector and the second winner Herborg Þorláksdóttir, 56, is studying towards her qualification as a Processing ...
-
News
Sæplast himinlifandi með IceFish 2017
„Íslenska sjávarútvegssýningin hefur verið æðisleg í alla staði. Andrúmsloftið er frábært, öll umgjörðin glæsileg og reynslan verið afskaplega jákvæð fyrir starfsmenn Sæplasts,” segir Heiðrún Villa Ingudóttir hjá Sæplasti.Fyrirtækið kynnti á sýningunni nýjung í matvælaframleiðslu og endurvinnsluiðnaðinum. Sæplast PE/PUR ker á hjólum henta vel við meðhöndlun á ferskum og þurrkuðum ...