Latest News – Page 14

  • News

    Ekkóhlerarnir vekja athygli

    2019-11-05T11:52:36Z

    Ekkó-hlerarnir hafa verið útvegaðir togurum á Íslandi, í Svíþjóð og á Bretlandi. Smári segir að hlerarnir frá Ekkó veði ekki aðeins jafn vel eða betur en sambærilegur búnaður á markaði, heldur hafi þeir verulegan eldsneytissparnað í för með sér.„Árangurinn er nánast ótrúlegur,“ segir hann. „Þetta er næstum því of ...

  • News

    IceFish 2020: Eitt ár til stefnu

    2019-09-23T12:02:02Z

    Frá því að Íslensku sjávarútvegssýningunni var hleypt af stokkunum árið 1984 hefur hún skipað sér í fremstu röð viðburða á sviði sjávarútvegs. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og snýr aftur í september 2020 í Smáranum Kópavogi.Hún verður haldin í þrettánda skipti að þessu sinni og hefur engin ...

  • News

    IceFish 2020: One year to go

    2019-09-23T11:48:24Z

    Since its inception in 1984, the Icelandic Fisheries Exhibition has become one of the world's leading fishing events. Held only once every three years the exhibition will return in September 2020 to Kópavogur, IcelandThe 13th Icelandic Fisheries Exhibition is the longest running international fishing exhibition in Iceland. 'IceFish', ...

  • News

    Síldarvertíð að hefjast

    2019-09-20T09:36:29Z

    Theódór Þórðarsson, skipstjóri á Venus, sagði þegar hann landaði 600 tonnum af makríl hjá verksmiðju Brims á Vopnafirði að makríllinn væri á hraðferð en engin sérstök mynstur sjáist á ferðum hans.„Þeir virðast ekki hafa ákveðið hvert þeir ætla að fara. Við höfum séð þá taka skyndilega stefnuna til austurs ...

  • News

    Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót

    2019-09-20T09:34:30Z

    Fyrirtækið hefur ekki haft hátt um þróun DynIce ljósleiðarakapalsins undanfarin ár, heldur einbeitt sér að því að finna lausnir á því erfiða verkefni að hanna hlífðarklæðningu utan um viðkvæman þriggja þráða leiðarann í kaplinum til að verja hann fyrir öflum sem teygja hann og beygja.„Við hlökkum til að sýna ...

  • News

    Eftirspurn eftir nýjum skipum

    2019-09-20T09:31:22Z

    Fyrirtækið hefur árum saman verið reglulegur þátttakandi, allt frá 1999 þegar BP Shipping gegndi lykilhlutverki við smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, sem Asmar skipasmíðastöðin í Chile afhenti Hafrannsóknastofnun Íslands. Allar götur síðan hefur BP Shipping tekið þátt í þróun á stórum hluta íslenska skipaflotans, og mörg nýsmíðaverkefni hafa farið af ...

  • News

    Hampiðjan's fibre-optic breakthrough

    2019-09-20T09:30:06Z

    The company has been quietly developing its DynIce Optical Data cable for some years, focusing on overcoming the challenges of protecting the vulnerable fibre itself from elongation and bending forces in a protective jacket around three fibres within the cable itself."We look forward to showing the DynIce Optical Data ...

  • News

    Herring season ahead

    2019-09-20T09:28:32Z

    Landing 600 tonnes of mackerel to Brim's factory in Vopnafjörður, skipper Theódór Thórðarson of pelagic vessel Venus said that the mackerel are moving fast, but with no clear pattern to their movements."They don't seem to have decided where they want to go. We've seen them shifting quickly eastwards for ...

  • News

    Demand for new fishing capacity

    2019-09-20T09:27:45Z

    The company has been a regular participant over the years, going back to 1999 when BP Shipping was instrumental in building research vessel Árni Friðriksson, which was delivered by Asmar in Chile to Iceland's Marine Research Institute.Since then BP Shipping has been part of the development of much of ...

  • News

    Vestmannaey fyrst til landsins

    2019-08-07T08:50:41Z

    Skipið er smíðað fyrir Berg-Hugin í Vard Aukra skipasmíðastöðinni í Noregi. Í kjölfar Vestmannaeyjar kemur svo væntanlega systurskipið Bergey og síðan fimm önnur fyrir útgerðarfyrirtækin Skinney-Þinganes, Útgerðarfélag Akureyringa og Gjögur.Togararnir eru 28,90 metra langir og óvenju breiðir eða 12 metrar, og allir eru þeir knúnir tveimur 294 kW Yanmar ...

  • News

    Egersund Ísland – aftur á IceFish árið 2020

    2019-08-07T08:50:27Z

    Egersund Ísland á Eskifirði er nátengt Norwegian Egersund Group og hefur einkum einbeitt sér að framleiðslu á hringnót og flottrolli, en hefur í auknum mæli verið að snúa sér að því að þjónusta fiskeldisgeirann sem hefur verið vaxandi á Íslandi. Fjárfesting upp á 20 milljónir norskra króna hefur verið ...

  • News

    Egersund Ísland - back to IceFish in 2020

    2019-08-07T08:50:13Z

    Closely linked with the Norwegian Egersund Group and based at Eskifjörður on the east coast of Iceland, Egersund Ísland's main activity has been in purse seine and pelagic trawl gear – but they have been increasingly expanding into the serving the needs of the growing aquaculture sector in Iceland.A ...

  • News

    Vestmannaey heads new trawler series

    2019-08-07T08:49:56Z

    Built for Bergur-Huginn by Vard Aukra in Norway, Vestmannaey is expected to be followed shortly by sister vessel Bergey, and then a further five for fishing companies Skinney-Thinganes, Útgerðarfélag Akureyringa and Gjögur.The 28.90 metre trawlers are unusually broad with a 12 metre beam, and each is powered by a ...

  • News

    Allt á einum stað hjá IceFish

    2019-08-07T08:49:50Z

    Fyrirtækið hefur vaxið mjög síðustu árin. Með dótturfyrirtækinu Naust Marine Spain hefur fyrirtækið komið sér upp eigin framleiðslustöð, en mikið af vextinum á sér stað í Rússlandi þar sem flotinn er að ganga í gegnum hraða endurnýjun.Meðal þess sem framleitt er fyrir rússneska viðskiptavini eru um 260 vindur, allt ...

  • News

    Everything in one place at IceFish

    2019-08-07T08:49:19Z

    The company has seen plenty of growth in the last few years, having established its own manufacturing base with its subsidiary Naust Marine Spain, and with much of the growth taking place in Russia as its fleet goes through a rapid phase of regeneration.Production for Russian clients includes a ...

  • News

    International pedigree

    2019-07-02T08:45:17Z

    "IceFish is an established exhibition that has deep roots and an international pedigree," he said."It brings in a different set of visitors, with people from Iceland's neighbouring countries in Norway, the Faroes and Greenland, as well as the local industry. This is the exhibition that companies put their effort ...

  • News

    Turnkey deck installations from Slippurinn

    2019-07-02T08:44:48Z

    The yard has signed an agreement to design, construct and install catch handling decks for two fresher trawlers. Björgúlfur is operated by Samherji, and its subsidiary company Útgerðarfélag Aureyringa operates sister vessel Kaldbakur. Both were built in Turkey in 2017, as part of a series that includes Björg, which ...

  • News

    Curio: matching the machine to the fish

    2019-07-02T08:44:23Z

    "Last year was a good year, and this one has started well. There has been a lot going on in the last few years, and it all seems to be coming together at the same time," he said, adding that the delay in expanding the premises in Hafnarfjörður has ...

  • News

    Curio: Vélin löguð að fiskinum

    2019-07-02T08:44:07Z

    „Síðasta ár var gott ár, og þetta hefur líka farið vel af stað. Það hefur mikið verið að gerast á síðustu árum, og allt virðist ætla að ganga upp á sama tíma,“ segir hann, og bætir því við að tafir sem orðið hafa á stækkun húsnæðisins í Hafnarfirði megi ...

  • News

    Slippurinn gerir vinnsludekk fyrir Samherja

    2019-07-02T08:43:45Z

    Skipasmíðastöðin hefur undirritað samning um hönnun, smíði og uppsetningu á vinnsludekki fyrir tvo ferskfisktogara. Samherji gerir út Björgúlf og dótturfélagið, Útgerðarfélag Akureyringa, gerir út systurskipið Kaldbak. Bæði skipin voru smíðuð í Tyrklandi árið 2017, rétt eins og Björg EA sem fékk vinnsludekk frá Slippnum við afhendingu.„Vinnsludekkið í Björgu EA ...