Latest News – Page 13

 • News

  Ice-free approach locks in flavour

  2020-02-12T09:07:33Z

  Ice is the accepted method of keeping fish fresh while a fishing vessel is at sea and the icemaker is as vital a piece of equipment as the engine or the winch. All the same, ice is bulky and cumbersome. A box of groundfish is inevitably going to be ...

 • News

  Icefish áfram í vexti – 60% bókað

  2020-02-05T08:33:45Z

  Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri hjá Mercator Media, er drifkrafturinn á bak við IceFish og hún man þegar fyrsta sýningin komst fyrir á 5000 fermetra svæði og meirihluti sýnenda voru innlend fyrirtæki.“Þetta er gjörólíkt nú þegar viðburðirnir 2017/2020 ná yfir 13000 fermetra sýningarpláss og sýnendurnir koma alls staðar að úr heiminum,” ...

 • News

  Icefish continues to grow - 60% booked

  2020-02-05T08:33:32Z

  Mercator Media's events Director Marianne Rasmussen-Coulling is the driving force behind IceFish, and she recalled that the first exhibition could fit into an area of 5000m2 space at which the majority of exhibitors were local companies."In contrast, the 2017/2020 events occupy 13,000m2 of exhibition space and exhibitors come from ...

 • News

  10 þúsund tonn árlega til Grimsby

  2020-01-20T08:33:01Z

  Þetta verður í fimmta skiptið sem við komum undir merkjum Fiskmarkaðarins í Grimsby, en áður tókum við þátt með bæjarráðinu og í samstarfi við Hull,” segir Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby.„Við höfum verið á öllum IceFish-sýningunum frá því á tíunda áratug síðustu aldar, með ólíkum formerkjum, og við ...

 • News

  10,000 tonnes a year through Grimsby

  2020-01-20T08:32:54Z

  "This is our fifth time as Grimsby Fish Market. Before that we attended with the local council and in a partnership with Hull. So we're longstanding participants," said Grimsby Fish Market's chief executive Martyn Boyers."We've been at IceFish every time since the 90s – in different guises – and ...

 • News

  Zamakona snýr aftur á IceFIsh 2020

  2020-01-20T08:32:43Z

  Astilleros Zamakona hefur getið sér góðan orðstí fyrir gæði þeirra verka sem fyrirtækið hefur tekið að sér fyrir fiskiskipaflotann sem veiðir út af ströndum Vestur-Afríku. Skipasmíðastöð fyrirtækisins gegnir lykilhlutverki í viðgerðum og viðhaldi fiskiskipa í þessum heimshluta.Skipasmíðastöð þessi í Bilbao hefur lengi verið þekkt fyrir að smíða háþróuð skip, ...

 • News

  Zamakona returns for 2020 IceFish

  2020-01-20T08:32:36Z

  Astilleros Zamakona has a strong reputation for the quality of the work it does for the fishing fleet operating off Western Africa, as the company's yard is Gran Canaria is key to carrying out repairs and maintenance for fishing vessels working in this part of the world.The Bilbao yard ...

 • News

  Útflutningur eldisafurða nálgast 25 milljarða

  2020-01-20T08:32:29Z

  Aukningin frá árinu 2018 fyrir sama tímabil varð 92% en þegar tekið er tillit til gengissveiflna þá er aukningin 72%.Samkvæmt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) má rekja aukin verðmæti til aukinnnar framleiðslu, sérstaklega á eldislaxi, og þessi vöxtur er í samræmi við væntingar SFS fyrir ári.„Í byrjun ársins spáðum ...

 • News

  Aquaculture exports set to hit ISK25 billion

  2020-01-20T08:32:00Z

  The figure represents a straightforward 92% growth over the 2018 figures for the same period – or 72% when adjusted for exchange rate fluctuations. According to fishing industry body Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS), the increase is down to increased production, especially farmed salmon and this growth is ...

 • News

  Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020

  2019-12-17T08:48:26Z

  Celiktrans hefur langa reynslu af að smíða skip fyrir Íslendinga. Fyrirtækið hefur sent hingað þrjá ferskfisktogara fyrir Brim ásamt uppsjávarskipum.Víkingur og Venus voru smíðuð fyrir Brim, auk þess sem Ísfélagið fékk Sigurð og Síldarvinnslan Börk frá upphaflegum eigendum þeirra í Noregi.„Nú eru fjögur uppsjávarskip frá skipasmíðastöð okkar að veiðum ...

 • News

  Celiktrans returns to IceFish in 2020

  2019-12-17T08:48:20Z

  Celiktrans has a track record of building for Iceland, having delivered three fresher trawlers operated from Reykjavík by Brim, as well as pelagic vessels.Víkingur and Venus were built for Brim, while Ísfélag's Sigurður and Síldarvinnslan's Börkur were acquired from their original Norwegian owners."There are now four purse seiner-pelagic trawlers ...

 • News

  Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi

  2019-12-17T08:48:14Z

  „Þátttaka í sýningu þarf að vera ómaksins virði, og við lítum á IceFish sem vettvang til að hitta íslenska viðskiptavini okkar,“ segir Bogi Nón hjá Vóninni.„Við hittum einnig suma af viðskiptavinum okkar frá öðrum löndum líka, sérstaklega gesti frá Kanada og Grænlandi sem koma á IceFish.“Hann sagði íslenka markaðinn ...

 • News

  Faroese gear for fishing and aquaculture

  2019-12-17T08:48:09Z

  "An exhibition has to be worthwhile, and we see IceFish as the place to meet our Icelandic customers," said Vónin's Bogi Nón."We also always see some of our customers from other countries there, especially visitors from Canada and Greenland who come to IceFish."He commented that the Icelandic market is ...

 • News

  Sérsniðið frá Lavango

  2019-12-17T08:48:04Z

  „Starfsemin á bak við það sem við gerum hefur ekkert breyst. Við verðum á IceFish í þriðja sinn vegna þess að við teljum þetta mikilvægustu sýninguna fyrir íslenskan markað," sagði Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.„Við sérhæfum okkur í sérsmíðuðum kerfum fyrir fiskvinnslu. Við framleiðum fyrir veiðiskip, vinnslur og fiskeldisfyrirtæki sem ...

 • News

  Tailor-made from Lavango

  2019-12-17T08:47:59Z

  "The activities behind what we're doing haven't changed. And we'll be at IceFish for the third time because we see this as the most important exhibition for the Icelandic market," said the company's CEO Kristján Karl Aðalsteinsson."We specialise in tailored systems for fish processing, supplying fishing vessels, processors and ...

 • News

  Investment and awards at Brim

  2019-12-11T09:02:05Z

  The Environmental Award was presented by President of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson to Brim CEO Guðmundur Kristjánsson."Brim has set targets and developed reliable methods to measure results, reduce waste and increase value of all processes. The company has reduced significantly the omission of CO2 and invested in new technology ...

 • News

  Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun

  2019-12-11T09:01:55Z

  Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, Umhverfisverðlaun atvinnulífsins.„ Þá hefur Brim sett sér markmið og mælikvarða til að mæla árangur, draga úr sóun og auka verðmæti. Brim hefur dregið markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, fjárfest í nýrri tækni og skipum sem hefur skilað miklu,“ segir í tilkynningu ...

 • News

  EKKÓ doors make a splash

  2019-12-11T09:01:41Z

  EKKÓ doors have already been supplied to trawlers in Iceland, Sweden and the UK, and he commented that while the company's doors catch as well or better than comparable designs on the market, they have resulted in some serious fuel savings."The results have been almost unbelievable," he said. "It's ...

 • News

  Marel predicts a more automated future

  2019-11-05T11:53:06Z

  Speaking at the event, Marel Fish EVP Sigurður Ólason examined the growth in robotics and digitisation across the industry and how this is leads to new ways to make fuller use of raw materials.It's no coincidence that Marel has doubled its investment in software RandD in the past year ...

 • News

  Marel spáir aukinni sjálfvirkni

  2019-11-05T11:52:42Z

  Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel, skoðaði vöxtinn í róbótavæðingu og gagnastýringu í greininni og hvernig sú þróun leiðir til aukinnar fullnýtingar hráefna.Hann segir það enga tilviljun að Marel hafi tvöfaldað fjárfestingar sínar í hugbúnaðarþróun og -rannsóknum á síðasta ári. „Við erum í fararbroddi í greininni og við þurfum ...