Latest News – Page 12
-
News
MMG plans strong Icefish presence
The fishing port of Måløy on the west coast of Norway is a hotspot for skills and expertise, with companies ranging from fishing gear suppliers to shipyards and naval architects."We want to let the maritime industry, both existing and new customers, know that we exist and are a good ...
-
News
Frummælendur hvaðanæva að úr heiminum
Sigurður Davíð Stefánsson, nýsköpunar- og frumkvöðlastjóri Íslenska sjávarklasans, hefur starfað náið með Ocean Excellence sem var stofnað árið 2012 með þá hugsjón að leiðarljósi að tengja saman þá þekkingu, reynslu og traustan feril hinna bestu fyrirtækja á sviði verkfræði, sjávartækni og fiskvinnslu á Íslandi til að koma með einstæðar ...
-
News
Speakers from around the world at FWP 2020
The Iceland Ocean Cluster's Head of Innovation and Start-ups Sigurður Davíð Stefánsson has been working closely with Ocean Excellence, which was established in 2012 with the vision of bringing together the knowledge, experience and proven track records of the best engineering, marine tech and fish processing companies in Iceland ...
-
News
NÝJUSTU TÍÐINDI VEGNA COVID-19
Hálft ár er þangað til sýningin verður haldin og við höldum áfram með jákvæðni að leiðarljósi að skipuleggja þennan glæsilega viðburð, í náinni samvinnu við samstarfsaðila okkar á Íslandi og í fullu samræmi við afstöðu þeirra til faraldursins.IceFish 2020 er kjörinn vettvangur fyrir fagfólk og sýnendur til að leiða ...
-
News
IceFish 2020, COVID-19 update
The event is still six months away and we are progressing positively with arrangements to deliver the event, working closely with our partners in Iceland in line with their developing stance towards the outbreak.Icefish provides a platform for industry professionals and exhibitors to meet, to learn, and to collaborate. ...
-
News
MENNTASTYRKIR ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGARINNAR 2020 VEITTIR
Í kjölfar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins og komu á fót menntastyrkjum til handa þeim sem stunda nám á sviði sjávarútvegs. Fyrstu menntastyrkirnir voru veittir árið 2017 og hafa þeir verið veittir tvisvar á ári allar götur síðan.Marianne ...
-
News
Winners of the 2020 Icelandic Fisheries Bursary Awards Announced
Following the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition, the organisers of the exhibition recognised the need to re-invest in the future of the fishing sector and introduced bursaries awarded to those currently in education within the fishing sector. The first bursaries were awarded in 2017.Presented by Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director, Mercator ...
-
News
Franskur vinduframleiðandi sýnir í fyrsta sinn á IceFish
Bopp er til húsa í Lanvéoc á Bretaníuskaga og hefur áratugum saman verið það fyrirtæki sem franskur sjávarútvegur leitar helst til, hvort heldur þegar vindukerfi vantar í togaraflotann eða sérhæfðan búnað til túnfiskveiða með snurvoð í Suðurhöfum.Á undanförnum árum hefur fyrirtækið fært út kvíarnar, einskorðar sig ekki lengur við ...
-
News
French winch producer's first time at IceFish
Based at Lanvéoc on Brittany, Bopp has been the go-to option for the French fishing industry for decades, supplying both the trawler fleet with winch system and producing the highly specialised systems required by the tropical tuna purse seine sector.In recent years the company has expanded beyond the French ...
-
News
Bein samskipti eru mikilvæg
Fyrirtækið hefur verið að framleiða toghlera í verksmiðju sinni á vesturstönd Danmerkur í meira en hálfa öld, og hefur statt og stöðugt neitað að flytja framleiðslu sína til ódýrari staða í heiminum„Þessa dagana heyrum við mikið um vörur sem koma frá Austurlöndum fjær eða eru framleiddar í löndum þar ...
-
News
Direct contact is crucial
The company has been manufacturing trawl doors at its factory on the west coast of Denmark for more than half a century, and has steadfastly refused to relocate production to cheaper parts of the world."These days we hear a lot about products coming from the Far East or built ...
-
News
Fullt hreinlætiseftirlit í matvælaframleiðslu
Kerfið frá D-Tech veitir langtímavörn gegn örverum í matvælaframleiðslu og er víða notað hér á landi auk þess sem salan erlendis á þessu nýstárlega og sjálfvirka úðakerfi frá þeim er í stöðugum vexti.„Allar helstu fiskvinnslur hér á Íslandi nota búnaðinn frá okkur, og við erum líka búnir að setja ...
-
News
Full hygiene control for food production
The company's system of long-lasting, anti-microbial control for food production facilities is in widespread use in Iceland and its overseas market these innovative automatic clouding systems continues to grow steadily."All of the leading fish processors here in Iceland are using our systems, and we have also installed D-Tech systems ...
-
News
Aðlögun að þörfum breyttrar greinar
Margt hefur breyst á undanförnum árum – ekki síst vegna kvótakerfisins sem tekið var upp árið áður en fyrsta IceFish-sýningin var haldin. Sýningin hefur því brugðist við með því að breyta um áherslur, frá því að beinast alfarið að fiskveiðigeiranum yfir í að ná nú orðið yfir fiskvinnslu, sjávarafurðir, ...
-
News
Adapting to the needs of a changing industry
A lot has changed over the years – much of this stemming from the quota system that was implemented the year before the first IceFish. Consequently, the event has responded by shifting from the original focus firmly on the catching sector to today encompass processing, seafood, aquaculture and ...
-
News
Naust Marine: Hitt í mark
„Við höfum tekið þátt í hverri einustu sýningu síðan fyrirtækið var stofnað, og ætlum að halda því áfram,” segir Helgi Kristjánsson, sölustjóri hjá Naust Marine.„Við lítum svo á að Sjávarútvegssýningin sé mikilvægasti viðburður greinarinnar vegna þess hve alþjóðleg hún er, og megnið af verkefnum okkar er erlendis. Fyrir okkur ...
-
News
Naust Marine: fly-shooting breakthrough
"We have been at every one since the company was established, and that's something we intend to continue," said Naust Marine's sales manager Helgi Kristjánsson."We see IceFish as among the most important industry events because of its international nature, and most of our activity is overseas. So it's vital ...
-
News
Gæði og sveigjanleiki
Skipasmíðastöðin býr að meira en 90 ára reynslu og getur smíðað bæði úr stáli og trefjum. Gondán hefur aflar sér virðingar fyrir smíði háþróaðra báta og fyrir að vera með nægan sveigjanleika til að gera breytingar meðan á smíðinni stendur til að mæta kröfum viðskiptavina, ásamt því að standast ...
-
News
Quality and flexibility
The yard has more than ninety years of experience behind it and has capacity to build in steel and GRP. Gondán's reputation is for delivering sophisticated vessels and for having the flexibility to introduce improvements during the construction process to meet the customer's requirements, while also meeting the ...
-
News
Íslaus nálgun
Hefðbundin aðferð við að halda fiski ferskum er að nota ís meðan fiskiskipið er enn á hafi. Ísvélin er þá jafnmikilvægur búnaður eins og vélin eða vindan. Ís er hins vegar fyrirferðarmikill og lítt meðfærilegur. Kar með botnfiski verður óhjákvæmilega 10-15% þyngra og fyrir tegundir á borð við karfa ...