Latest News – Page 11
-
News
Sterkari á næsta ári
Bopp hefur langa reynslu af því að framleiða sérhæfðan vinnslubúnað á dekki fyrir túnfiskveiðar með hringnót í hitabeltissjó og einnig fyrir franska togaraútgerð. Framleiðslan hefur nú rutt sér rúms á nýjum mörkuðum með afhendingu búnaðar til sjávarútvegsfyrirtækja í Bretlandi og á Írlandi.Undanfarin tvö ár eða svo hefur fyrirtækið meðal ...
-
News
Stronger next year
Bopp has a long background in producing specialist deck equipment for the tropical tuna purse seine fisheries as well as the French trawl sector, and has grown into new markets as it has expanded into supplying the UK and Irish fishing sectors.Deliveries in the last couple of years include ...
-
News
Danir mæta sterkir til leiks
Árið 2021 ætlar ekki að verða nein undantekning og danski básinn verður með öflugan hóp af dönskum fyrirtækjum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Dönsku þátttakendurnir einkennast af mikilli fjölbreytni fyrirtækja sem útvega greininni tæknibúnað, lausnir og möguleika af ýmsu tagi.Auk hefðbundinna framleiðanda veiðarfæra og tækjabúnaðs fyrir sjávarútveg, þá er meðal dönsku ...
-
News
Strong Danish presence
2021 promises to be no exception and the Danish pavilion is set to bring a significant group of Danish companies to IceFish, and the Danish presence will be characterised by the wide breadth of technology, solutions and competences offered to these industries by Danish companies.In addition to the traditional ...
-
News
New dates confirmed for 13th edition of Icelandic Fisheries Exhibition and Awards
Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director of Mercator Media Ltd, explained the decision, "Given the global restrictions on travel and the effects that social distancing requirements will have on the operation of the exhibition, the team at Mercator Media has been examining alternatives and seeking the opinion of exhibitors. There is ...
-
News
Nýjar dagsetningar fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Íslensku sjávarútvegsverðlaunin
Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri Mercator Media Ltd., útskýrir forsendur þessarar ákvörðunar: „Í ljósi takmarkana á ferðalög á heimsvísu og þeirra áhrifa sem kröfur um fjarlægðartakmarkanir munu hafa á sýningarhald, hefur skipulagsteymið hjá Mercator Media að undanförnu skoðað aðra valkosti og kannað viðhorf sýnenda. Þessu til viðbótar ríkir óvissa um hvort ...
-
News
Síldarvinnslan fjárfestir í vigtunarbúnaði
Búnaðurinn er framleiddur af Marel og danska fyrirtækinu Hillerslev, en hann viktar aflann um leið og hann kemur í land og er sambærilegur búnaði sem notaður er í Noregi, Danmörku og á Færeyjum.„Með tilkomu þessa nýja vigtunarbúnaður verður fiskiðjuverið eina uppsjávarvinnslan á landinu sem vigtar allan afla áður en ...
-
News
Síldarvinnslan invests in weighing technology
The system, delivered by Marel with Danish company Hillerslev, weighs fish as it comes ashore and the methodology is similar to systems already in use in Norway, Denmark and the Faroe Islands."This weighing system will make this the only pelagic processing plant in the country that weighs entire landings ...
-
News
Icefish: Innan fjölskyldunnar
Þótt Polar sé með úrval af hefðbundnum toghlerum fyrir fiskiskip af öllum stærðum þá hefur fyrirtækið aldrei hikað við að verja tíma og fjármunum í rannsóknir og þróun. Fjarstýrði toghlerinn þeirra, Poseidon, hefur þegar reynst hafa mikla möguleika til bæði uppsjávar- og botnsjávarveiða.Poseidon hlaut nýsköpunarverðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar fyrir nokkrum ...
-
News
IceFish: a family affair
While Polar Fishing Gear has its range of standard trawl doors for fishing vessels of all sizes, it has never been shy of putting time and resources into research and development, and its Poseidon controllable trawl doors have already been shown to have significant potential for both pelagic and ...
-
News
Uppfærðar kórónaveiru-upplýsingar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar
Í ljósi þessarar óvissu sem stafar af COVID-19 vinnur Mercator Media Limited áfram að því að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna (Icefish) sem haldin verður dagana 23.-25. september og fær ráðgjöf um til hvaða ráðstafana þarf að grípa til þess að halda þennan viðburð með öruggum hætti sem skilar árangri. Við ...
-
News
Icelandic Fisheries Exhibition Coronavirus Update
In light of this ongoing uncertainty being caused by COVID-19, Mercator Media Limited continues its work to stage the Icelandic Fisheries Exhibition (Icefish) taking place 23-25 September and is obtaining advice on the measures needed to safely and successfully holding the event. We know flights to Iceland recommence on ...
-
News
Tímarnir breytast og sýningin með
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá ...
-
News
Tímarnir breytast og sýningin með
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá ...
-
News
Changing with the times
The IceFish awards were introduced at the 1999 exhibition – and these have also evolved to reflect the way the fisheries have changed, and the latest evolution mirrors the North Atlantic seafood industry's growing focus on adding value, aquaculture and the burgeoning demand for full utilisation of by-products; extracting ...
-
News
Straumhvörf í samvali og pökkun
„Ég er þess fullviss að við náum fram kostnaðinum fljótt til baka. Mesti ávinningurinn er fólginn í nákvæmni við samval. Mikil sjálfvirkni gefur einnig möguleika á beinum hagnaði hvað varðar vinnuaflskostnað,” sagði Ásmundur Baldvinsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá FISK Seafood.Yfirvigtin er lykilaðtriði í pökkun þegar varan er seld í fastri ...
-
News
Breakthrough in batching and robot packing
"I'm quite confident that we will achieve a short payback time. The most significant benefit is realised in batching precision. The level of automation will also enable direct gains with labour costs," said Ásmundur Baldvinsson, manager of FISK Seafood's land-based production.Giveaway is a crucial factor in packing any fixed ...
-
News
Tómas Þorvaldsson slær eigið met
Þegar útgerðarfélagið Þorbjörn í Grindavík eignaðist grænlenska togarann Sisimiut, sem nú heitir Tómas Þorvaldsson GK-10 og er 67 metra langur, var vinnsludekkið endurbætt með nýrri M700 flökunarvél frá Vélfagi.Þessi nýi búnaður sannaði strax gildi sitt þegar Tómas Þorvaldsson kom til hafnar með 752 tonn upp úr sjó eftir 24 ...
-
News
Thorbjörn trawler breaks its own record
When Grindavík-based fishing company Thorbjörn acquired the 67-metre Greenlandic trawler Sisimiut, now Tómas Thorvaldsson GK-10, part of the factory deck was refitted, with a new M700 filleting machine combined with a M825 skinning machine from Vélfag installed on board.The new equipment proved its worth right away as Tómas Thorvaldsson ...
-
News
MMG stefnir að öflugri þátttöku á IceFish
Hafnarborgin Måløy á vesturströnd Noregs er miðstöð hæfileika og sérþekkingar þar sem er fjöldi fyrirtækja, allt frá veiðarfæraframleiðendum til skipasmíðastöðva og skipahönnuða.„Við viljum láta siglingageirann, bæði núverandi og nýja viðskiptavini, vita að við erum til og erum góður valkostur við aðrar hafnir við Norður-Atlantshaf. Í Måløy getum við boðið ...