Latest News
-
Conference
Námsstyrkir 2023 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar
Í dag var tilkynnt hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2023 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna, en IceFish 2024 sýningin verður haldin í Smáranum í September á næsta ári. Námsstyrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum fyrr í dag.
-
Conference
Winners of the 2023 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced
The winners of the 2023 Icelandic Fisheries Bursary Awards were announced at a ceremony held at the Brúin in the Iceland Ocean Cluster Reykjavik today, April 14th 2023.
-
Conference
A hugely successful seafood exhibition
Icelandic Fisheries Exhibition - Day 1 highlights The Icelandic Fisheries Exhibition 2022 ended on the afternoon of June 10, after three successful days where many contracts were signed, corporate meetings were held and new products, technologies and service lines were launched. The awards of the Icelandic Fisheries ...
-
Conference
Gríðar vel heppnuð sjávarútvegssýning
Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 lauk síðdegis 10. júní, eftir þrjá vel heppnaða daga þar sem margir samningar voru undirritaðir, fyrirtækjastefnumót voru haldin og nýjum vörum, tækni og þjónustulínum var hleypt af stokkunum.
-
Conference
Sótthreinsað á sjálfbæran hátt
Á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 gefst mönnum frábær tækifæri til að heyra um nýjustu tækni í sjávarútvegi og sjá tækin í notkun.
-
Conference
Disinfecting sustainably at industrial speed
Icefish is a great opportunity to hear about the latest technology developments and see new equipment in action. ALVAR – formerly known as D-Tech ehf – has always been closely connected with Iceland and, more specifically, with the country’s fisheries and their pelagic, whitefish, seafood, and salmon factories.
-
Conference
Seeing the light
Smart fishing, using dedicated technology, is proving effective at minimising marine bycatch; supporting more sustainable fishing and helping safeguard some of the world’s critically endangered species.
-
Conference
Að sjá ljósið
Veiðar sem styðjast við snjalltækni og nýta sér sérhæfða tækni, hafa reynst árangursríkar til að lágmarka veiðar meðafla; styðja við sjálfbærari veiðar og hjálpa til við að vernda sumar tegundir í bráðri útrýmingarhættu.
-
Conference
Exhibitor Snapshot
It’s the last day of the Icelandic Fisheries Exhibition, Awards & Conference 2022. Exhibitors have been presenting their latest products over the past 3 days.
-
Conference
Innlit til ánægðra sýnenda
Í dag, föstudaginn 10. júní, er lokadagur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022. Sýnendur hafa sýnt gestum nýjustu vörur sínar, tækni og þjónustu undanfarna þrjá daga við góðar undirtektir.
-
Conference
Waiting for her boat to come in
Javier Lopez de Lacalle, Managing Director of Foro Maritimo Vasco (the Basque Association of Maritime Industries), meets Iceland’s Minister of Fisheries Svandís Svavarsdóttir at the Foro Maritimo Vasco pavilion during the Minister’s tour of Icefish.
-
Conference
Beðið eftir nýju skipi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti í gær á Sjávarútvegssýningunni 2022 Javier Lopez de Lacalle, framkvæmdastjóra Foro Maritimo Vasco, sem er Sjávarsetur Baskalands, óhagnaðardrifin samtök fyrirtækja, félaga, banka, rannsóknarmiðstöðva og háskóla.
-
News
‘No time to lose’ for Iceland
Seafood innovation needs more support, says Minister of Food, Fisheries and Agriculture
-
Conference
Megum engan tíma missa
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir að þótt íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi á heimsvísu í nýsköpun, verði greinin og velunnarar hennar að herða róðurinn til muna til að halda áfram að blómstra. Þetta kom fram í ræðu ráðherra við afhendingu Verðlauna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022, en lokadagur hennar er í dag. 10. júní.
-
Conference
Good fish, bad fish? Good test
The second day of Icefish has seen Maritech, a world leading provider of seafood software, sign a partnership agreement with Brim, Iceland’s largest seafood company. Konrad Olavsson of Maritech and Gisli Kristjansson of Brim signed the deal.
-
Conference
Góður fiskur, vondur fiskur? Góð prófun
Maritech, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar fyrir sjávarútveg, og Brim, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, undirrituðu í dag samstarfssamning. Gisli Kristjánsson, framleiðslustjóri hjá Brim, og Konráð Olavsson, sölu- og þjónustustjóri Maritech, undirrituðu samninginn á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022.
-
News
No waste in fish
Seafood economy needs to get much better at utilising and maximising the value of its raw materials, experts say
-
Conference
Engin sóun á sjávarfangi
Á hverju ári er talið að um 10 milljónir tonna af hráefni fari forgörðum í fiskvinnslum og fiskeldisstöðvum heimsins. Því er það mikilvægt fyrir hagkerfi alþjóðlegs sjávarútvegs að hægt sé að hámarka nýtingu sjávarafla og verðmæti þeirra afurða sem hægt er að skapa úr því sem kastað hefur verið á ...
-
Conference
Business soars at Icefish 2022!
June 2022 Fareham UK, Kopavogur Iceland – The 2022 Icefish exhibition opened its doors yesterday, welcoming exhibitors, attendees and VIPS from around the globe. The exhibition, which runs from 8-10 June, began yesterday with the Opening Ceremony, in the presence of invited guest, Benedikt Árnason, Minister of Fisheries, formally ...
-
Conference
Viðskiptin blómstra á Icefish 2022!
9. júní 2022, Faraham, Bretlandi, og Kópavogur, Íslandi. Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 hófst í gær og inn streymdu sýnendur, gestir og mektarfólk víðs vegar að úr heiminum. Sýningin stendur yfir dagana 8.-10. júní. Hún hófst með setningarathöfn að viðstöddum boðsgestum, en Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, opnaði sýninguna formlega í fjarveru Svandísar ...