landsbjorg logo

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Félagið hefur rekið björgunarskip allt frá því á árinu 1928 þegar að Slysavarnafélags Íslands var stofnað. Slysavarnafélagið Landsbjörg á og rekur 13 stór björgunarskip til þess að sinna útköllum á sjó á hafsvæðinu við Ísland. Hlutverk Slysavarnaskóla sjómanna er að halda námskeið fyrir starfandi og verðandi sjómenn um öryggis- og björgunarmál á helstu útgerðarstöðum landsins og annast öryggis- og slysavarnafræðslu fyrir nemendur í skipstjórnar- og vélstjórnarnámi.

 

 

 

 

Heimilisfang:
Skógarhlíð 14
Reykjavík
105
Iceland

Vefsíða:
www.landsbjorg.is/

Samfélagsmiðlar: