VERÐLAUNAHAFAR 2017

 

21465-0521

Verðlaunahafar IceFish verðlaunanna 2017 eru:

Besta nýjungin á sýningunni - Fiskvegn A.S

Besti lands-, svæðis- eða hópbásinn - Danish Fish Tech Group

Besti sýningarbásinn, að 50m2 - Crème Shipyards

Besti sýningarbásinn, yfir 50 m2 - Egersund Islands

Framúrskarandi fiskimaður - Guðmundur Th. Jónsson - Vilhelm Thorsteinsson

Framúrskarandi útgerð - Rammi hf

Framúrskarandi fiskvinnsla - Samherji hf

Framúrskarandi framlag til sjávarútvegs - Arthur Bogason

Atorka á sjó - Stórt fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn - Thyborøn Trawldoor

Atorka á sjó- Lítið fyrirtæki með innan við 50 starfsmenn - Skipasýn

Fiskvinnsla – verðmætasköpun Stórt fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn - Skaginn 3X

Fiskvinnsla – verðmætasköpun Lítið fyrirtæki með innan við 50 starfsmenn - Curio

Snjall-verðlaun - Vónin

Framlag til þróunar flotans (skipasmíðastöð/hönnuður/útgerð) - Skipatækni

Framúrskarandi framlag á heildina séð - Skipatækni / Bárður Hafsteinsson