elkon logo

Elkon var stofnað árið 1980 til að hanna, framleiða, aðlaga og útvega lágspennu raftæki og sjálfvirknikerfi fyrir sjávarútveg. Elkon er alþjóðlegt vörumerki með miðstöð verkfræðivinnu og framleiðslu í Tyrklandi, en starfar út um alla Evrópu. Fyrirtækið fylgist náið með þróuninni í iðnríkjunum  og lítur á það sem hlutverk sitt að vinna að afkolun, sem er að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. ….. Elkon hefur öflugt starfslið og fæst við framleiðslu bæði hugverka og iðnbúnaðar. Elkon starfar með hópi verkfræðinga sem eru hæfir til að takast á við samkeppni við kröfuharðar og erfiðar aðstæður. Elkon er þekkt fyrirtæki á alþjóðavísu með mikla reynslu, er í fararbroddi við nýsköpun og sjálfvirkni og hefur yfir að ráða öflugum verkfræðingum. Meðal samstarfsaðila má nefna BV, DNV-GL, LR, RINA og fleiri.

 

 

 

Heimilisfang:
İstanbul Anadolu Yakası OSB 1.Sanayi Cad. No:6
İstanbul
34953
Turkey

Vefsíða:
www.elkon-tr.com

Samfélagsmiðlar:
LinkedIn
YouTube