dugua logo

UAB Duguva er fjárfestingafélag í Litháen, stofnað árið 1998. Nú er þetta nútímalegt félag í stöðugri þróun með 5000 m2 aðstöðu og tveggja áratuga reynslu í notkun hágæðabúnaðar og nýjustu tækni. Vörurnar eru í fremstu röð, vel þekktar og vel metnar, ekki aðeins í Litháen heldur í öðrum löndum einnig. Við leggjum sérstaka rækt við gæði og nytsemi þess sem við höfum fram að færa.

 

 

 

Heimilisfang:
Donelaicio 16
Rokiskis
42163
Lithuania

Vefsíða:
www.duguva.lt

Samfélagsmiðlar:
LinkedIn
YouTube