Við útvegum hitabúnað. Sjálfbærar og hagkvæmar frysti-, kæli- og hitalausnir fyrir matvælaiðnaðinn. Við sérhönnum hitabúnað fyrir fiskvinnslustöðvar jafnt sem ofurtogara, skip og fiskibáta. Við bjóðum hentugar lausnir fyrir frystingu, kælingu eða hitun á fiskum, flökum, rækjum, kröbbum, humar, surimi, smokkfisk eða hliðarafurðum, hvort heldur úr eldi eða veiðum. Fyrirtækin Cryogenic Equipment and Services NV, Dantech Freezing Solutions og DSI Freezing Solutions hafa tekið höndum saman og heita nú DSI DANTECH og er nýja fyrirtækið hið fyrsta og eina sem útvegar allar gerðir af hitameðferð fyrir matvæli á heimsvísu. Við þjónum matvælaframleiðslu jafnt í smáum sem stórum stíl ásamt lausfrystingu, blokkfrystingu og magnfrystingu. Við erum með meira en 50 ára reynslu í iðnfrystingu, kælingu og hitun og búnaður okkar er hannaður til þess að tryggja bæði hagkvæma vinnslu og mæta ströngustu kröfum um hreinlæti, matvælaöryggi og gæði ásamt sjálfbærni.
Exhibiting with: / Sýnir með: Pavilion of Denmark
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Speditørvej 1
Aalborg
9000
Denmark
Vefsíða:
www.dsidantech.com