dolav logo

DOLAV hefur gert samning við Industrial Solutions á Íslandi um dreifingu og sölu á DOLAV körum, brettum og öðrum vörum fyrir Ísland, Færeyjar og Grænland. DOLAV er leiðandi framleiðandi á geymslulausnum í heiminum. DOLAV® var stofnað 1976 í suður Ísrael, og sérhæfir sig í innblásturs mótun stórra vara, með okkar hágæða framleiðslu og tækni sem hefur verið okkar metnaðarfulla keppikefli í yfir 4 áratugi Við þjónustum viðskiptavini um allan heim í gegnum 12 dótturfélög og tugi dreifingaraðila í yfir 50 löndum. Með viðskiptavini í öllum heiminum leggjum við áherslu á að afgreiða í þínu landi eins hratt og hægt er. Að þessu gefnu erum við með þrjár verksmiðjur. Frakkland, Norður-Ameríka og í höfðustöðvum okkar í Ísrael. Við afgreiðum þína vöru til þín eins hratt og við getum.Við hjá DOLAV lítum á viðskiptavini okkar sem trausta samstarfsaðila, þar sem við bregðumst hratt við þeirra hugmyndum og athugasemdum. Við erum stolt af því að geta mætt kröfum viðskiptavina okkar með því að aðlaga okkur að þeirra þörfum. Jafnvel taka þátt í sameiginlegum vöruþróunarverkefnum þegar það á við.Hjá Dolav er nýsköpun ekki starf heldur hluti af okkar menningu. Við erum stolt af því að vera leiðandi aðili í gæðum og frumkvöðlar í tækninýjungum fyrir okkar viðskiptavini. Hlökkum til að sjá þig á Sjávarútvegssýningunni.

 

 

 

Heimilisfang:
Kibbutz DVIR
Dvir
8533000
Israel

Vefsíða:
www.dolav.com

Samfélagsmiðlar:
Facebook
Instagram
LinkedIn
YouTube