Danseal var stofnað árið 1974 og hefur þjónað iðnaðinum allar götur síðan í Danmörku, Færeyjum, Grænlandi og frá árinu 2017 á Íslandi, með breiðu vöruúrvali á mörgum sviðum, svo sem:Vélaþéttingar, vélapakkningar, rörkragar-og þéttar, iðnaðarefni, dælur, tengi, laser-stillingatæki og tæknivörur.Við notum bestu merkin í faginu, svo sem A.W. Chesterton, Frenzelit, Gore®, Blackmer, Mouvex, Vaughan, Fixturlaser, Samiflex og KWO®.Við bjóðum bæði hefðbundnar vörur á samanburðarhæfu verði, og sérhæfðar vörur fyrir erfið verkefni.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Kirstinehoj 38 C
Kastrup
2770
Denmark
Vefsíða:
www.danseal.dk