Cotesi er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í framleiðslu og dreifingu kaðla og neta til fiskveiða, festinga og til iðnaðarnota.
Þó að Cotesi hafi yfir hálfrar aldar reynslu að baki horfir það til framtíðar og stendur í framlínu nýsköpunar og þróunar á nýjustu vöruflokkum, og þróar stöðugt nýjar lausnir fyrir sífellt auknar kröfur viðskiptavina sinna.
Staða Costesi á alþjóðlegum markaði hefur gert fyrirtækinu kleift að búa til sterkt tengslanet með viðskiptavinum sínum um heim allan.
Vegna mikillar þekkingar Cotesi á þörfum markaðarins og sterkrar þjónustuvitundar má segja að fyrirtækið sé frekar samstarfsaðili en birgir.
Cotesi er ISO9001:2015 vottað fyrirtæki, sem tryggir þér hámarks gæði svo að fyrirtækinu þínu vegni sem allra best.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Avenida do Mosteiro 486
Grijó
4415-493
Portugal
Vefsíða:
www.cotesi.com