CCOM býður heildstætt kerfi fyrir skip sem inniheldur eftirfarandi þætti: Viðhald, öryggiskerfi, innkaup, birgðir, skjalastjórnun og mönnunarmál. Við bjóðum einnig IHM úttektir, fyrsta hluta.CCOM er nýtt á íslenskum markaði en við eigum þegar nokkra viðskiptavini innan útgerðar og fiskeldis á Íslandi. Skrifstofa CCOM á Íslandi er í Hafnarfirði.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Kjopmannsgata 3
Aalesund
6003
Norway
Vefsíða:
www.ccom.no