bulutlu logo

Bulutlu Marine var stofnað árið 2014 og hefur farið ört vaxandi.Bulutlu Marine var stofnað árið 2014 og hefur farið ört vaxandi. Fyrirtækið veitir sjávarútvegi hágæða tæknibúnað og þjónustu reynslumikilla starfsmanna.Starfssvið Bulutlu Marine er eftirfarandi: *Framleiðsla rafkerfa fyrir sjávariðnaðinn; m.a. aðalrafmagnstöflur, dreifitöflur, ræsiskápar, drifskápar, stjórnborð, frammdriftstýrikerfi, samþætt viðvörunarvöktun og stýrikerfi. *Fulltrúi þekktra alþjóðlegra framleiðenda í Tyrklandi, Rússlandi, Svartahafi og Kaspíahafi. *Þjónusta, viðgerðir og bilanaleit fyrir sjávariðnað um allan heim; m.a. rafkerfi, stjórnkerfi og frammdriftskerfi. *Ráðgjöf, verkefnastjórnun og umsjón með nýsmíðum innan sjávariðnaðarins um allan heim. Sterling PlanB Energy Storage (SPBES) SPBES hannar, framleiðir og annast uppsetningu Li-ion rafgeymakerfa (energy storage systems(ESS)) fyrir tví- og raforku skip. Frá fyrstu rafknúnu OSV(offshore service vessel) til fyrstu endurnýjanlegu rafhlöðukerfanna, hafa stofnendur okkar verið í fararbroddi nýsköpunnar í rafgeymakerfum og hafa tekið þátt í fjölda tví- og rafferju verkefnum viðsvegar um heiminn. Sérfræðingateymi okkar hefur framleitt öruggustu, skilvirkustu og öflugustu rafgeymakerfi sem nú eru í notkun. Við höldum áfram að auka nýsköpunn, öryggi, orkuþéttleika, líftíma rafhlaðanna og endurvinnslu.

 

 

 

Heimilisfang:
Bulutlu Makine Sanayi ve Dış Ticaret A.Ş. Istanbul End. ve Tic. Serbest Bölgesi - 9. Sok. No: 2 / Z01 Aydınlı - Tuzla
Istanbul
34953
Turkey

Vefsíða:
www.bulutlumarine.com

Samfélagsmiðlar:
LinkedIn
YouTube