bopp logo

BOPP hefur í meira en 75 ár kynnt sig sem mikilvægan aðila í Frakklandi á sviði verkfræði, framleiðslu og sölu á tækjum og á sviði hagnýttrar vökvafræði og rafmagnsverkfræði í sjávarútvegi. BOPP er með aðstöðu bæði í Frakklandi og erlendis og framleiðir búnað í meira en 3000 skip víðs vegar um heimshöfin. Um það bil 70 manns starfa hjá BOPP og þar eru framleidd vökvatæk og raftæki (vindur og spil, stýrisbúnaður, A-grindur, löndunarkrana, …) fyrir allar tegundir skipa (togara, túnfiskbáta, dráttarbáta, herskip, rannsóknarskip, birgðaskip, …).

 

 

 

 

Heimilisfang:
La Maison Blanche
Lanveoc
29160
France

Vefsíða:
www.bopp.fr

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LInstagram