akdeniz shipyard logo

Akdeniz skipasmíðastöðin var stofnuð árið 2007 á Ceyhan-Yumurtalik svæðinu í sunnanverðu Tyrklandi.

Skipasmíðastöðin er á 175.000 m2 svæði og sér um bæði skipasmíði og viðgerða- og viðhaldsþjónustu. Akdeniz skipasmíðastöðin er sú stærsta í einkageiranum í Tyrklandi og við austanvert Miðjarðarhaf hvað snertir svæði og afkastagetu. Akdeniz skipasmíðastöðin stefnir á að verða í fararbrotti í skipasmíðageiranum í þessum heimshluta, og byggir þar á 35 ára reynslu og starfsemi Akbasoglu samsteypunnar í siglingum.

 

 

 

Heimilisfang:
Yumurtalik Serbest Bölge Ceyhan
Adana
Turkey

Vefsíða:
https://www.akdenizshipyard.com