66°Norður var stofnað á Suðureyri árið 1926þar sem fyrirtækið hóf framleiðslu á fatnaðifyrir íslenska sjómenn.
Gæði, ending ognotagildi eru gamalgróin gildi okkar, bæðivegna íslenskrar veðráttu, sem er krefjandi ogsíbreytileg, og vegna þess að í svona litlusamfélagi hafa viðskiptavinir okkar ávalltverið vinir okkar, fjölskylda og nágrannar. Alltfrá stofnun hefur 66°Norður aðlagast ogþróast með íslensku þjóðinni og framleiðir ídag tæknilegan fatnað úr hágæða efnum fyrirdaglegt líf í óútreiknanlegu íslensku veðri.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Midhrauni 11
Gardabaer
210
Iceland
Vefsíðu:
https://www.66north.is